Davíð Helgason beinir sjónum sínum að loftslagsmálum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2022 19:31 Davíð Helgason er stofnandi Unity. Hann vill koma auga á lausnir á loftslagsvandanum og byggja þær upp á Íslandi. Davíð Helgason, stofnandi fyrirtækisins Unity, hefur komið á fót fyrirtækinu Transition Labs, ásamt Kjartani Erni Ólafssyni, frumkvöðli og tæknifjárfesti. Markið félagsins er að gera Ísland að suðupunkti loftslagsverkefna á heimsvísu. Þetta kemur fram í tilkynningu um stofnun fyrirtækisins. Þar segir að starfsemi fyrirtækisins byggi á því að „leita uppi framúrskarandi erlend loftslagsverkefni, aðstoða við að koma þeim á legg hér á landi og auðvelda þeim að skala fyrirtækin upp í rekstrarhæfa stærð. Stofnendur Transition Labs telja að nú þegar séu til fjölmargar áhrifaríkar lausnir sem geti auðveldað baráttuna við loftslagsvandann en flöskuhálsinn hafi reynst sá langi tími sem taki fyrir nýja tækni að ryðja sér til rúms.“ Þá segir að fyrirtækið hafi þegar hafið samstarf við sum af metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims. Fyrsta fyrirtækið sem muni hefja uppbyggingu hérlendis fyrir tilstilli Transition Labs verði þá kynnt á næstunni. Kjartan Örn Ólafsson er framkvæmdastjóri Transition Labs. Í tilkynningunni er haft eftir honum að á Íslandi séu kjöraðstæður fyrir ýmiskonar loftslagsverkefni. „Við eigum í okkar röðum frábært vísindafólk og heilmikla uppsafnaða reynslu af þeim loftslagsverkefnum sem þegar eru starfrækt hér á landi. Við búum að grænni orku, bergtegundum sem nýtast í sumum verkefnum, hafinu sem nýtist í öðrum og þannig mætti áfram telja,“ er haft eftir Kjartani. Nauðsynlegt sé að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á öllum stigum hagkerfisins og fjarlægja gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu, svo ná megi markmiðum um kolefnishlutleysi. Markmið Transition Labs sé að koma auga á bestu lausnirnar á þeim sviðum. Loftslagsmál Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu um stofnun fyrirtækisins. Þar segir að starfsemi fyrirtækisins byggi á því að „leita uppi framúrskarandi erlend loftslagsverkefni, aðstoða við að koma þeim á legg hér á landi og auðvelda þeim að skala fyrirtækin upp í rekstrarhæfa stærð. Stofnendur Transition Labs telja að nú þegar séu til fjölmargar áhrifaríkar lausnir sem geti auðveldað baráttuna við loftslagsvandann en flöskuhálsinn hafi reynst sá langi tími sem taki fyrir nýja tækni að ryðja sér til rúms.“ Þá segir að fyrirtækið hafi þegar hafið samstarf við sum af metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims. Fyrsta fyrirtækið sem muni hefja uppbyggingu hérlendis fyrir tilstilli Transition Labs verði þá kynnt á næstunni. Kjartan Örn Ólafsson er framkvæmdastjóri Transition Labs. Í tilkynningunni er haft eftir honum að á Íslandi séu kjöraðstæður fyrir ýmiskonar loftslagsverkefni. „Við eigum í okkar röðum frábært vísindafólk og heilmikla uppsafnaða reynslu af þeim loftslagsverkefnum sem þegar eru starfrækt hér á landi. Við búum að grænni orku, bergtegundum sem nýtast í sumum verkefnum, hafinu sem nýtist í öðrum og þannig mætti áfram telja,“ er haft eftir Kjartani. Nauðsynlegt sé að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á öllum stigum hagkerfisins og fjarlægja gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu, svo ná megi markmiðum um kolefnishlutleysi. Markmið Transition Labs sé að koma auga á bestu lausnirnar á þeim sviðum.
Loftslagsmál Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira