RIFF stendur með Úkraínu og skipuleggur styrktarsýningu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 13:32 Stilla úr kvikmyndinni. Oleksandr Roshchyn Skipuleggjendur RIFF kvikmyndahátíðarinnar hafa ákveðið að vera með styrktarsýningu á Úkraínskri kvikmynd, Stop-Zemlia „Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“ Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
„Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“
Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira