Sunna tryggði Íslandi annan sigur Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2022 16:21 Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa í Króatíu en á fyrir höndum leiki við heimakonur á morgun og svo Ástrali á sunnudag. iihf.com Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa á HM kvenna í íshokkí eftir að liðið lagði Tyrkland að velli í Zagreb í dag, 3-2. Liðin leika í B-riðli 2. deildar og er Ísland með fullt hús stiga eftir að hafa unnið 10-1 sigur gegn Suður-Afríku í fyrsta leik. Næsti leikur Íslands er gegn heimakonum á laugardaginn og lokaleikurinn gegn Áströlum á sunnudag. Eftir risasigurinn gegn Suður-Afríku var spennan hins vegar mikil í leiknum við Tyrki í dag. Ísland komst í 1-0 í fyrsta leikhluta með marki Ragnhildar Kjartansdóttur og Sigrún Árnadóttir bætti við marki snemma í öðrum leikhluta. Betul Taygar náði hins vegar að jafna metin fyrir Tyrki með tveimur mörkum og allt var því jafnt fyrir þriðja og síðasta leikhlutann. Þar skoraði Sunna Björgvinsdóttir sigurmarkið, eftir undirbúning Silvíu Björgvinsdóttur og Herborgar Geirsdóttur, og þrátt fyrir að missa í tvígang leikmann í refsiboxið áður en leiknum lauk fagnaði Ísland kærkomnum sigri. Íshokkí Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira
Liðin leika í B-riðli 2. deildar og er Ísland með fullt hús stiga eftir að hafa unnið 10-1 sigur gegn Suður-Afríku í fyrsta leik. Næsti leikur Íslands er gegn heimakonum á laugardaginn og lokaleikurinn gegn Áströlum á sunnudag. Eftir risasigurinn gegn Suður-Afríku var spennan hins vegar mikil í leiknum við Tyrki í dag. Ísland komst í 1-0 í fyrsta leikhluta með marki Ragnhildar Kjartansdóttur og Sigrún Árnadóttir bætti við marki snemma í öðrum leikhluta. Betul Taygar náði hins vegar að jafna metin fyrir Tyrki með tveimur mörkum og allt var því jafnt fyrir þriðja og síðasta leikhlutann. Þar skoraði Sunna Björgvinsdóttir sigurmarkið, eftir undirbúning Silvíu Björgvinsdóttur og Herborgar Geirsdóttur, og þrátt fyrir að missa í tvígang leikmann í refsiboxið áður en leiknum lauk fagnaði Ísland kærkomnum sigri.
Íshokkí Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira