Tónlistargoðsögnin Vangelis látin Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2022 18:20 Vangelis fagnar aðdáendum sínum við Seifshofið í Aþenu árið 2001. Vísir/EPA Gríska tónskáldið og tónlistarmaðurinn Vangelis er látinn, 79 ára að aldri. Vangelis hlaut Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við kvikmyndina „Eldvagnana“ (e. Chariots of Fire) en hljóðheimur hans setti einnig sterkan svip á vísindaskáldsöguna Blade Runner. Fulltrúar Vangelis greindu frá því að hann hefði látist á sjúkrahúsi í Frakklandi þar sem hann var til meðferðar. Vangelis hét réttu nafni Evángelos Odysséas Papathanassíou og var fæddur árið 1943. Hann var að mestu sjálflærður í tónlist. Hóf hann tónlistarferilinn í popptónlist á sjöunda áratug síðustu aldar en sneri sér síðan nær alfarið að kvikmyndatónlist. Óskarsverðlaunin hlaut Vangelis fyrir tónilistan við Eldvagnana sem var frumsýnd árið 1981. Aðallag myndarinnar varð heimsþekkt og náði efsta sæti vinsældalista í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Tónlistarmaðurinn var ekki síst þekktur fyrir notkun sína á hljóðgervlum sem ljáðu meðal annars Blade Runner sérstakt andrúmsloft. Margir þekkja einnig tónlist Vangelis úr vísindaþáttunum Cosmos sem bandarísku stjörnufræðingurinn Carl Sagan stýrði. Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Grikkland Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Fleiri fréttir Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Sjá meira
Fulltrúar Vangelis greindu frá því að hann hefði látist á sjúkrahúsi í Frakklandi þar sem hann var til meðferðar. Vangelis hét réttu nafni Evángelos Odysséas Papathanassíou og var fæddur árið 1943. Hann var að mestu sjálflærður í tónlist. Hóf hann tónlistarferilinn í popptónlist á sjöunda áratug síðustu aldar en sneri sér síðan nær alfarið að kvikmyndatónlist. Óskarsverðlaunin hlaut Vangelis fyrir tónilistan við Eldvagnana sem var frumsýnd árið 1981. Aðallag myndarinnar varð heimsþekkt og náði efsta sæti vinsældalista í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Tónlistarmaðurinn var ekki síst þekktur fyrir notkun sína á hljóðgervlum sem ljáðu meðal annars Blade Runner sérstakt andrúmsloft. Margir þekkja einnig tónlist Vangelis úr vísindaþáttunum Cosmos sem bandarísku stjörnufræðingurinn Carl Sagan stýrði.
Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Grikkland Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Fleiri fréttir Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Sjá meira