ÞÞÞ hættur í fótbolta en ætlar sér stóra hluti sem dómari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2022 08:00 Þórður Þorsteinn Þórðarson lék með ÍA, FH og HK í efstu deild. stöð 2 Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson hefur lagt skóna á hilluna, aðeins 27 ára. Hann er þó ekki hættur afskiptum af fótbolta því hann hefur snúið sér að dómgæslu og ætlar sér mjög langt á því sviði. Guðjón Guðmundsson hitti Þórð á dögunum og forvitnaðist af hverju hann ákvað að venda kvæði sínu í kross og gerast dómari. „Áhuginn var byrjaður að dvína og þar sem ég var ekki hundrað prósent í þessu ákvað ég að slaufa þessu,“ sagði Þórður sem hlakkar til að takast á við dómarahlutverkið. „Þetta er spennandi verkefni, ég tel mig geta náð langt í þessu og ætla að reyna að setja alla mína einbeitingu á þetta.“ Klippa: Viðtal við Þórð Þorstein Þórður viðurkennir að hann hafi ekki alltaf verið barnanna bestur þegar hann var að spila og hafi eflaust verið erfiður við dómarana. „Það er alveg óhætt að segja það. Þegar ég tók þrekprófið sagði ég við nokkra hvort ég þyrfti ekki að biðja menn afsökunar áður en ég kæmi inn. En svo var ekki. Þetta var bara í hita leiksins og gleymt og grafið.“ Þórður segir að bakgrunnur sinn sem leikmaður í efstu deild hjálpi sér í nýja hlutverkinu. „Það sem ég hef helst fram að færa í þessu er minn leikskilningur og ég held að það geti hjálpað mér mjög mikið sem dómari,“ sagði Þórður. Allt viðtalið við Þórð má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðjón Guðmundsson hitti Þórð á dögunum og forvitnaðist af hverju hann ákvað að venda kvæði sínu í kross og gerast dómari. „Áhuginn var byrjaður að dvína og þar sem ég var ekki hundrað prósent í þessu ákvað ég að slaufa þessu,“ sagði Þórður sem hlakkar til að takast á við dómarahlutverkið. „Þetta er spennandi verkefni, ég tel mig geta náð langt í þessu og ætla að reyna að setja alla mína einbeitingu á þetta.“ Klippa: Viðtal við Þórð Þorstein Þórður viðurkennir að hann hafi ekki alltaf verið barnanna bestur þegar hann var að spila og hafi eflaust verið erfiður við dómarana. „Það er alveg óhætt að segja það. Þegar ég tók þrekprófið sagði ég við nokkra hvort ég þyrfti ekki að biðja menn afsökunar áður en ég kæmi inn. En svo var ekki. Þetta var bara í hita leiksins og gleymt og grafið.“ Þórður segir að bakgrunnur sinn sem leikmaður í efstu deild hjálpi sér í nýja hlutverkinu. „Það sem ég hef helst fram að færa í þessu er minn leikskilningur og ég held að það geti hjálpað mér mjög mikið sem dómari,“ sagði Þórður. Allt viðtalið við Þórð má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira