Vaktin: Lavrov sendir viðvörun vegna vopnasendinga vestrænna ríkja Bjarki Sigurðsson, Árni Sæberg og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 26. maí 2022 07:47 Sergey Lavrov er utanríkisráðherra Rússlands. Vísir/AP Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir að það sé hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar í dag: Utanríkisráðherra Bretlands segir Pútín halda heiminum í gíslingu með því að nota hungur og matarskort sem vopn. Rússar ætla að henda blaðamönnum frá Vesturlöndum úr landi ef YouTube lokar á aðra útsendingu af fundi hjá þeim. Tyrkir eru í viðræðum við Úkraínumenn og Rússa um að opna leið fyrir Úkraínu til að flytja korn. Anarkistar frá löndum víðsvegar um heiminn hafa gengið til liðs við hersveitir Úkraínumanna. Um átta þúsund Úkraínumenn eru í haldi hópa sem styðja árás Rússa. Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir það hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, hefur varað vestræn ríki við að senda vopn til Úkraínu sem hægt væri að nota til árása á rússneskt landsvæði. Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar í dag: Utanríkisráðherra Bretlands segir Pútín halda heiminum í gíslingu með því að nota hungur og matarskort sem vopn. Rússar ætla að henda blaðamönnum frá Vesturlöndum úr landi ef YouTube lokar á aðra útsendingu af fundi hjá þeim. Tyrkir eru í viðræðum við Úkraínumenn og Rússa um að opna leið fyrir Úkraínu til að flytja korn. Anarkistar frá löndum víðsvegar um heiminn hafa gengið til liðs við hersveitir Úkraínumanna. Um átta þúsund Úkraínumenn eru í haldi hópa sem styðja árás Rússa. Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir það hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, hefur varað vestræn ríki við að senda vopn til Úkraínu sem hægt væri að nota til árása á rússneskt landsvæði. Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira