Boston Celtics einum sigri frá úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 08:30 Úr leiknum í nótt. EPA-EFE/RHONA WISE Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og segja má að Miami Heat hafi verið yfirhöndina í fyrri hálfleik, staðan 42-37 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Sóknarleikur Boston Celtics var afleitur en það átti heldur betur eftir að breytast í upphafi síðari hálfleiks. Í þriðja leikhluta skoruðu leikmenn Boston nefnilega 32 stig gegn aðeins 16 hjá Miami og tóku þar með öll völd á vellinum. JAYLEN BROWN THROWS IT DOWN!#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel on ESPN pic.twitter.com/jEgbj4tu18— NBA (@NBA) May 26, 2022 Fór það svo að Boston vann 13 stiga sigur, lokatölur 93-80. Er þetta annar leikurinn í röð þar sem Miami skorar undir 85 stig og þá var Jimmy Butler, stórstjarna liðsins langt frá sínu besta. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjötta leik einvígisins ætli Miami sér að komast í oddaleik. Sigurvegari rimmunnar mætir að öllum líkindum Golden State Warriors í úrslit en Stephen Curry og félagar eru 3-1 yfir gegn Dallas Mavericks í hinu undanúrslitaeinvígi deildarinnar. Jaylen Brown var stigahæstur allra á vellinum í nótt er hann skoraði 25 stig fyrir Boston. Þar á eftir kom Jayson Tatum með 22 stig en hann var einnig stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Jayson Tatum's playmaking shined in Game 5 as he dished out 9 dimes in addition to his double-double!@jaytatum0: 22 PTS, 12 REB, 9 AST pic.twitter.com/u7vDR1yNkb— NBA (@NBA) May 26, 2022 Tatum tók nefnilega 12 fráköst og gaf svo 9 stoðsendingar. Hjá Miami var Bam Adebayo stigahæstur með 18 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Leikurinn var nokkuð jafn framan af og segja má að Miami Heat hafi verið yfirhöndina í fyrri hálfleik, staðan 42-37 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Sóknarleikur Boston Celtics var afleitur en það átti heldur betur eftir að breytast í upphafi síðari hálfleiks. Í þriðja leikhluta skoruðu leikmenn Boston nefnilega 32 stig gegn aðeins 16 hjá Miami og tóku þar með öll völd á vellinum. JAYLEN BROWN THROWS IT DOWN!#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel on ESPN pic.twitter.com/jEgbj4tu18— NBA (@NBA) May 26, 2022 Fór það svo að Boston vann 13 stiga sigur, lokatölur 93-80. Er þetta annar leikurinn í röð þar sem Miami skorar undir 85 stig og þá var Jimmy Butler, stórstjarna liðsins langt frá sínu besta. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjötta leik einvígisins ætli Miami sér að komast í oddaleik. Sigurvegari rimmunnar mætir að öllum líkindum Golden State Warriors í úrslit en Stephen Curry og félagar eru 3-1 yfir gegn Dallas Mavericks í hinu undanúrslitaeinvígi deildarinnar. Jaylen Brown var stigahæstur allra á vellinum í nótt er hann skoraði 25 stig fyrir Boston. Þar á eftir kom Jayson Tatum með 22 stig en hann var einnig stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Jayson Tatum's playmaking shined in Game 5 as he dished out 9 dimes in addition to his double-double!@jaytatum0: 22 PTS, 12 REB, 9 AST pic.twitter.com/u7vDR1yNkb— NBA (@NBA) May 26, 2022 Tatum tók nefnilega 12 fráköst og gaf svo 9 stoðsendingar. Hjá Miami var Bam Adebayo stigahæstur með 18 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum