„Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2022 19:38 Arnari Gunnlaugssyni var ekki skemmt þegar KA jafnaði gegn Víkingi. vísir/diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. „Ég missti mig aðeins. Það er hiti og tilfinningar í þessu. Við fengum á mark og ég var ósáttur við hvernig aðstoðardómarateymið framkvæmdi okkar skiptingar. Við vorum með mann meiddan. Ég fór langt yfir strikið, ég viðurkenni það,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. En hvað gekk á þegar hann var sendur í skammarkrókinn? „Við vorum að skipta tveimur mönnum inn á. Davíð [Örn Atlason] og Halli [Halldór Smári Sigurðsson] voru klárir. Davíð fór inn á en ekki Halli. Kalli [Karl Friðleifur Gunnarsson] var meiddur og svo veifaði dómarinn leikinn áfram. Við vorum einum færri, Kalli í vandræðum og einhvern veginn fengum við ekki að skipta,“ svaraði Arnar. „Svo magnast þetta upp. Markið kom akkúrat Kalla megin og hann var í vandræðum. Ég missti bara stjórn á skapi mínu og lét bitna á Ella [Erlendi Eiríksson, fjórða dómara] og fékk réttilega rauða spjaldið.“ Þrátt fyrir Arnar hefði fengið rautt spjald náðu Víkingar í stigin þrjú þökk sé marki Viktors Örlygs Andrasonar í uppbótartíma. „Ég sá það sem betur fer. Mér fannst þetta rosalega skrítinn leikur. Mér fannst eins og bæði lið væru örþreytt, sérstaklega vel. Við erum búnir að spila einum leik meira en flest lið í deildinni. Eftir að við skoruðum fyrsta markið féllum við aftarlega sem er ólíkt okkur,“ sagði Arnar. „KA er með hörkulið og þrýstu okkur neðar og neðar. En svo fundum við auka kraft eftir að þeir jöfnuðu.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
„Ég missti mig aðeins. Það er hiti og tilfinningar í þessu. Við fengum á mark og ég var ósáttur við hvernig aðstoðardómarateymið framkvæmdi okkar skiptingar. Við vorum með mann meiddan. Ég fór langt yfir strikið, ég viðurkenni það,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. En hvað gekk á þegar hann var sendur í skammarkrókinn? „Við vorum að skipta tveimur mönnum inn á. Davíð [Örn Atlason] og Halli [Halldór Smári Sigurðsson] voru klárir. Davíð fór inn á en ekki Halli. Kalli [Karl Friðleifur Gunnarsson] var meiddur og svo veifaði dómarinn leikinn áfram. Við vorum einum færri, Kalli í vandræðum og einhvern veginn fengum við ekki að skipta,“ svaraði Arnar. „Svo magnast þetta upp. Markið kom akkúrat Kalla megin og hann var í vandræðum. Ég missti bara stjórn á skapi mínu og lét bitna á Ella [Erlendi Eiríksson, fjórða dómara] og fékk réttilega rauða spjaldið.“ Þrátt fyrir Arnar hefði fengið rautt spjald náðu Víkingar í stigin þrjú þökk sé marki Viktors Örlygs Andrasonar í uppbótartíma. „Ég sá það sem betur fer. Mér fannst þetta rosalega skrítinn leikur. Mér fannst eins og bæði lið væru örþreytt, sérstaklega vel. Við erum búnir að spila einum leik meira en flest lið í deildinni. Eftir að við skoruðum fyrsta markið féllum við aftarlega sem er ólíkt okkur,“ sagði Arnar. „KA er með hörkulið og þrýstu okkur neðar og neðar. En svo fundum við auka kraft eftir að þeir jöfnuðu.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira