Tilkynningar bárust Veðurstofunni um að skjálftinn hefði fundist á Siglufirði, í Ólafsfirði og á Dalvík, en upptök skjálftans eru á Húsavíkur-Flateyjarmisgengingu svokallaða.
Um klukkan 5:30 í morgun mældist síðan annar skjálfti nokkru minni, eða upp á 2,8 stig á sömu slóðum.