Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um fasteignagjöldin sem hækka verulega á næsta ári.

Við heyrum í sveitarstjórnarfólki og viðbrögð þeirra við yfirvofandi hækkun. Þá tökum við púlsinn á gangi meirihlutaviðræðna í Reykjavík.

Við tökum stöðuna á Úkraínu og heyrum í forstöðumanni bráðaþjónustu Landspítala um álagið á deildinni.

Einnig heyrum við í okkar manni í Madríd sem bíður nú eftir gömlu brýnunum í Rolling Stones sem hefja tónleikaferðalag sitt um Evrópu þar í borg í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×