„Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Elísabet Hanna skrifar 2. júní 2022 13:30 Hanna byrjaði að keppa árið 2014. Skjáskot Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Karllægt umhverfi Samkvæmt henni er mikil vöntun á fleiri konum í akstursíþróttir. „Þú þarft bara að hafa bíl og honum þarf að fylgja ákveðin trygging og svo bara skráirðu þig, þetta er ekki erfiðara en það,“ segir Hanna um það hvernig hægt sé að byrja að keppa í íþróttinni. Hún segir rally krossið ekki vera kostnaðarsama akstursíþrótt því mesta fjármagnið fari í öryggisbúnaðinn en ekki í sérstakan bíl. Einnig segir hún keppnis- og æfingagjöldin ekki vera himin há. Hanna segir konur vera hræddar við að prófa rally því það sé þekkt sem karlasport og að þær séu hræddar um að gert verði grín af þeim, sem hún segir ekki vera raunina. „Að vera kona í akstursíþróttum er pínu harka, maður þarf að berjast fyrir sínu, ekki það að karlmenn taka mjög vel í mann en sumir gera það ekki.“ Aðsend Upplifði fordóma Hanna segist hafa upplifað fordóma þegar hún byrjaði í íþróttinni þar sem henni leið eins og hún væri ekki tekin alvarlega vegna þess að hún væri kvenkyns. Hún segir það þó hafa breyst þegar hún varð keppnisstjóri í rally. Hún segir fyrstu keppnina sem hún hafi stjórnað gengið ágætlega en svo tók hún málin í sínar hendur: „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir þannig að ég var með karlana pínu í bandi.“ Hanna vill efla konur í sportinu.Skjáskot „Stóra markmiðið í sumar er allavegana að vera tilnefnd aksturíþróttakona ársins, stefni hátt sko, en svo líka bara að efla kvenfólk í íþróttinni, í akstursíþróttum. Það er markiðið mitt í sumar,“ segir Hanna um framtíðina en innslagið má sjá í heils sinni hér að neðan: Ísland í dag Bílar Akstursíþróttir Jafnréttismál Tengdar fréttir Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Karllægt umhverfi Samkvæmt henni er mikil vöntun á fleiri konum í akstursíþróttir. „Þú þarft bara að hafa bíl og honum þarf að fylgja ákveðin trygging og svo bara skráirðu þig, þetta er ekki erfiðara en það,“ segir Hanna um það hvernig hægt sé að byrja að keppa í íþróttinni. Hún segir rally krossið ekki vera kostnaðarsama akstursíþrótt því mesta fjármagnið fari í öryggisbúnaðinn en ekki í sérstakan bíl. Einnig segir hún keppnis- og æfingagjöldin ekki vera himin há. Hanna segir konur vera hræddar við að prófa rally því það sé þekkt sem karlasport og að þær séu hræddar um að gert verði grín af þeim, sem hún segir ekki vera raunina. „Að vera kona í akstursíþróttum er pínu harka, maður þarf að berjast fyrir sínu, ekki það að karlmenn taka mjög vel í mann en sumir gera það ekki.“ Aðsend Upplifði fordóma Hanna segist hafa upplifað fordóma þegar hún byrjaði í íþróttinni þar sem henni leið eins og hún væri ekki tekin alvarlega vegna þess að hún væri kvenkyns. Hún segir það þó hafa breyst þegar hún varð keppnisstjóri í rally. Hún segir fyrstu keppnina sem hún hafi stjórnað gengið ágætlega en svo tók hún málin í sínar hendur: „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir þannig að ég var með karlana pínu í bandi.“ Hanna vill efla konur í sportinu.Skjáskot „Stóra markmiðið í sumar er allavegana að vera tilnefnd aksturíþróttakona ársins, stefni hátt sko, en svo líka bara að efla kvenfólk í íþróttinni, í akstursíþróttum. Það er markiðið mitt í sumar,“ segir Hanna um framtíðina en innslagið má sjá í heils sinni hér að neðan:
Ísland í dag Bílar Akstursíþróttir Jafnréttismál Tengdar fréttir Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30