Kaupfélag Skagfirðinga kaupir Gunnars majónes Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2022 23:44 Kaupfélag Skagfirðinga hefur fest kaup á Gunnars ehf. Vísir Kaupfélag Skagfirðinga hefur fest kaup á Gunnars ehf., sem er hvað þekktast fyrir majónesframleiðslu. Fyrirtækið hefur undanfarin ár verið rekið af Kleópötru Kristbjörgu. Fréttablaðið greindi frá kaupunum í gærmorgun en fram kemur í frétt blaðsins að það hafi heimildir fyrir því að búið sé að undirrita kaupsamning milli Kaupfélags Skagfirðinga og Kleópötru Kristbjargar um sölu á Gunnars. Undanfarnar vikur hefur Gunnars verið í söluferli en Kleópatra Kristbjörg er eigandi félagsins. Félagið var árið 2014 lýst gjaldþrota en skömmu áður keypti Klópatra Kristbjörg vörumerki Gunnars, heimasíðu þess, markaðsefni og búnað félagsins af dætrum stofnendanna, Helenu og Nancy Gunnarsdætrum. Gunnars ehf. var stofnað árið 1960 af hjónunum Gunnari Jónssyni og Sigríði Regínu Waage og hét fyrirtækið Gunnars majones. Fram kemur í frétt Fréttablaðsins að um tuttugu starfi nú hjá Gunnars en kaup KS á félaginu séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á meðan annist lögmannsstofan Sævar Þór & Partners umsjón með rekstri Gunnars en stofan hafi annast söluna. Matvælaframleiðsla Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá kaupunum í gærmorgun en fram kemur í frétt blaðsins að það hafi heimildir fyrir því að búið sé að undirrita kaupsamning milli Kaupfélags Skagfirðinga og Kleópötru Kristbjargar um sölu á Gunnars. Undanfarnar vikur hefur Gunnars verið í söluferli en Kleópatra Kristbjörg er eigandi félagsins. Félagið var árið 2014 lýst gjaldþrota en skömmu áður keypti Klópatra Kristbjörg vörumerki Gunnars, heimasíðu þess, markaðsefni og búnað félagsins af dætrum stofnendanna, Helenu og Nancy Gunnarsdætrum. Gunnars ehf. var stofnað árið 1960 af hjónunum Gunnari Jónssyni og Sigríði Regínu Waage og hét fyrirtækið Gunnars majones. Fram kemur í frétt Fréttablaðsins að um tuttugu starfi nú hjá Gunnars en kaup KS á félaginu séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á meðan annist lögmannsstofan Sævar Þór & Partners umsjón með rekstri Gunnars en stofan hafi annast söluna.
Matvælaframleiðsla Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24
Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18
Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10