Kynþáttahatrið sé nú enn eitt atriðið sem þurfi að komast yfir Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júní 2022 13:30 Southgate (t.h.) ásamt þeim Sancho og Rashford sem voru báðir fórnarlömb kynþáttahaturs eftir að hafa klúðrað gegn Ítölum síðasta sumar. EPA-EFE/Andy Rain / POOL Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að kynþáttahatur í garð hörunddökkra leikmanna liðsins eftir tapið í vítaspyrnukeppni fyrir Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins síðasta sumar gæti haft áhrif á val á spyrnumönnum. Marcus Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho klúðruðu allir vítaspyrnu í keppninni við Ítalíu þar sem Ítalir höfðu betur og urðu Evrópumeistarar. Allir þrír urðu þeir fyrir miklu aðkasti á netinu, að miklu leyti rasísku, vegna hörundlitar þeirra. Southgate var spurður hvort óttast þyrfti kynþáttahatur þegar svartir leikmenn tækju vítaspyrnur. „Ef svo er, erum við í vandræðum. Við höfum eytt 55 árum í að tala um vítaspyrnur og allt annað sem tengist þeim. Svo nú er komin nýtt atriði sem gerir okkur erfitt fyrir að vinna eitthvað.“ Englendingar hafa ítrekað fallið úr keppni vegna klúðra í vítaspyrnukeppni í gegnum tíðina, til að mynda bæði á EM 2004 og HM 2006. Southgate sjálfur klúðraði víti sem felldi England úr leik á EM 1996. Hann sagði Saka vera gífurlega hugrakkan fyrir að taka víti hjá félagi sínu, Arsenal, eftir níðið sem hann varð fyrir síðasta sumar. „En óbeint höfum við skapað nýtt lag vandamála til að komast yfir í vítaspyrnukeppnum,“ segir Southgate. Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira
Marcus Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho klúðruðu allir vítaspyrnu í keppninni við Ítalíu þar sem Ítalir höfðu betur og urðu Evrópumeistarar. Allir þrír urðu þeir fyrir miklu aðkasti á netinu, að miklu leyti rasísku, vegna hörundlitar þeirra. Southgate var spurður hvort óttast þyrfti kynþáttahatur þegar svartir leikmenn tækju vítaspyrnur. „Ef svo er, erum við í vandræðum. Við höfum eytt 55 árum í að tala um vítaspyrnur og allt annað sem tengist þeim. Svo nú er komin nýtt atriði sem gerir okkur erfitt fyrir að vinna eitthvað.“ Englendingar hafa ítrekað fallið úr keppni vegna klúðra í vítaspyrnukeppni í gegnum tíðina, til að mynda bæði á EM 2004 og HM 2006. Southgate sjálfur klúðraði víti sem felldi England úr leik á EM 1996. Hann sagði Saka vera gífurlega hugrakkan fyrir að taka víti hjá félagi sínu, Arsenal, eftir níðið sem hann varð fyrir síðasta sumar. „En óbeint höfum við skapað nýtt lag vandamála til að komast yfir í vítaspyrnukeppnum,“ segir Southgate.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira