Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júní 2022 21:22 Selfyssingar eru með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Mynd/Selfoss Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira