DeChambeau nýjasta stórstjarnan til að ganga til liðs við LIV-mótaröðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2022 23:01 Bryson DeChambeau mun leika á LIV-mótaröðinni. Ben Jared/PGA TOUR via Getty Images Bryson DeChambeau er nýjasta stórstjarnan innan golfheimsins til að yfirgefa PGA-mótaröðina og ganga til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. DeChambeau er meðal fremstu kylfinga heims, en ef marka má heimildir Sky Sports hefur honum verið boðið í kringum 100 milljónir dollara fyrir þátttöku sína í LIV-mótaröðinni. Kylfingurinn gengur til liðs við LIV-mótaröðina þrátt fyrir það að nú fyrir skemmstu hafi PGA-mótaröðin gefið frá sér tilkynningu þess efnis að öllum núverandi og framtíðar þátttakendum í LIV-mótaröðinni verði meinuð þátttaka á mótum í PGA-mótaröðinni. Fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni fer fram um þessar mundir á Centurion Club í Lundúnum, en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. DeChambeau tekur þátt á sínu fyrsta móti á LIV-mótaröðinni um næstu mánaðarmót. Áður höfðu stór nöfn á borð við Phil Mickelson og Dustin Johnson yfirgefið PGA-mótaröðina og gengið til liðs við LIV-mótaröðina. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
DeChambeau er meðal fremstu kylfinga heims, en ef marka má heimildir Sky Sports hefur honum verið boðið í kringum 100 milljónir dollara fyrir þátttöku sína í LIV-mótaröðinni. Kylfingurinn gengur til liðs við LIV-mótaröðina þrátt fyrir það að nú fyrir skemmstu hafi PGA-mótaröðin gefið frá sér tilkynningu þess efnis að öllum núverandi og framtíðar þátttakendum í LIV-mótaröðinni verði meinuð þátttaka á mótum í PGA-mótaröðinni. Fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni fer fram um þessar mundir á Centurion Club í Lundúnum, en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. DeChambeau tekur þátt á sínu fyrsta móti á LIV-mótaröðinni um næstu mánaðarmót. Áður höfðu stór nöfn á borð við Phil Mickelson og Dustin Johnson yfirgefið PGA-mótaröðina og gengið til liðs við LIV-mótaröðina.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira