DeChambeau nýjasta stórstjarnan til að ganga til liðs við LIV-mótaröðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2022 23:01 Bryson DeChambeau mun leika á LIV-mótaröðinni. Ben Jared/PGA TOUR via Getty Images Bryson DeChambeau er nýjasta stórstjarnan innan golfheimsins til að yfirgefa PGA-mótaröðina og ganga til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. DeChambeau er meðal fremstu kylfinga heims, en ef marka má heimildir Sky Sports hefur honum verið boðið í kringum 100 milljónir dollara fyrir þátttöku sína í LIV-mótaröðinni. Kylfingurinn gengur til liðs við LIV-mótaröðina þrátt fyrir það að nú fyrir skemmstu hafi PGA-mótaröðin gefið frá sér tilkynningu þess efnis að öllum núverandi og framtíðar þátttakendum í LIV-mótaröðinni verði meinuð þátttaka á mótum í PGA-mótaröðinni. Fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni fer fram um þessar mundir á Centurion Club í Lundúnum, en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. DeChambeau tekur þátt á sínu fyrsta móti á LIV-mótaröðinni um næstu mánaðarmót. Áður höfðu stór nöfn á borð við Phil Mickelson og Dustin Johnson yfirgefið PGA-mótaröðina og gengið til liðs við LIV-mótaröðina. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
DeChambeau er meðal fremstu kylfinga heims, en ef marka má heimildir Sky Sports hefur honum verið boðið í kringum 100 milljónir dollara fyrir þátttöku sína í LIV-mótaröðinni. Kylfingurinn gengur til liðs við LIV-mótaröðina þrátt fyrir það að nú fyrir skemmstu hafi PGA-mótaröðin gefið frá sér tilkynningu þess efnis að öllum núverandi og framtíðar þátttakendum í LIV-mótaröðinni verði meinuð þátttaka á mótum í PGA-mótaröðinni. Fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni fer fram um þessar mundir á Centurion Club í Lundúnum, en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. DeChambeau tekur þátt á sínu fyrsta móti á LIV-mótaröðinni um næstu mánaðarmót. Áður höfðu stór nöfn á borð við Phil Mickelson og Dustin Johnson yfirgefið PGA-mótaröðina og gengið til liðs við LIV-mótaröðina.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira