Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 11:46 Gareth Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi knattspyrnumanna. Ryan Hiscott/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira