Leclerc enn og aftur á ráspól Hjörvar Ólafsson skrifar 11. júní 2022 16:16 Mónakómaðurinn Charles Leclerc náði besta tímanum í tímatökunni í dag. Vísir/Getty Ökuþórinn Charles Leclerc, sem keyrir fyrir Ferrari, hafði betur í baráttunni sinni við Red Bull-manninn Sergio Perez um að komast á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan á morgun. Leclerc verður fremstur þegar ræst verður í Bakú annað keppnistímabilið í röð. Þetta verður í sjötta skipti af átta sem Leclerc ræsir fremstur. Besti tími dagsins var 1:41.359. Mjótt var á mununum á milli Leclerc og Perez sem var svo á undan sínum hjá Red Bull, Max Verstappen. Perez freistar þess á morgun að fylgja eftir sigri sínum í síðasta kappakstri Formúlu 1-mótaraðarinnar sem fram fór í Mónakó. Lance Stroll lenti í árekstri á lokaspretti tímatökunnar en Kanadamaðurinn klessti bar Aston Martin bíl sinn. Hér að neðan má sjá efstu 10 ökuþóra tímatökunnar: 1) Charles Leclerc, Ferrari2) Sergio Perez, Red Bull3) Max Verstappen, Red Bull4) Carlos Sainz, Ferrari5) George Russell, Mercedes6) Pierre Gasly, AlphaTauri7) Lewis Hamilton, Mercedes8) Yuki Tsunoda, AlphaTauri9) Sebastian Vettel, Aston Martin10) Fernando Alonso, Alpine Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Leclerc verður fremstur þegar ræst verður í Bakú annað keppnistímabilið í röð. Þetta verður í sjötta skipti af átta sem Leclerc ræsir fremstur. Besti tími dagsins var 1:41.359. Mjótt var á mununum á milli Leclerc og Perez sem var svo á undan sínum hjá Red Bull, Max Verstappen. Perez freistar þess á morgun að fylgja eftir sigri sínum í síðasta kappakstri Formúlu 1-mótaraðarinnar sem fram fór í Mónakó. Lance Stroll lenti í árekstri á lokaspretti tímatökunnar en Kanadamaðurinn klessti bar Aston Martin bíl sinn. Hér að neðan má sjá efstu 10 ökuþóra tímatökunnar: 1) Charles Leclerc, Ferrari2) Sergio Perez, Red Bull3) Max Verstappen, Red Bull4) Carlos Sainz, Ferrari5) George Russell, Mercedes6) Pierre Gasly, AlphaTauri7) Lewis Hamilton, Mercedes8) Yuki Tsunoda, AlphaTauri9) Sebastian Vettel, Aston Martin10) Fernando Alonso, Alpine
Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira