Opna McDonald's aftur í Rússlandi undir nýju nafni Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2022 09:50 Fjölmargir skelltu sér á opnun nýju veitingastaðanna í Moskvu í morgun. AP/Dmitry Serebryakov Veitingastaðir McDonald‘s í Rússlandi voru opnaðir á nýjan leik í morgun eftir að stórfyrirtækið yfirgaf landið fyrr í vor vegna innrásarinnar í Úkraínu. Litlar breytingar hafa verið gerðar á veitingastöðunum eða matnum sem seldur er þar. Alexander Govor, rússneskur auðjöfur keypti um 850 veitingastaði McDonald's, ætlar að opna þá alla aftur fyrir haustið og segist vera með um 51 þúsund manns í vinnu. Fyrirtækið heitir nú „Vkusno & tochka“ sem lauslega þýtt er „Bragðgott & hananú“. Í fyrstu verða fimmtán veitingastaðir í og nærri Moskvu opnaðir. Oleg Paroev, fyrrverandi framkvæmdastjóri McDonald‘s í Rússlandi og núverandi framkvæmdastjóri Vkusno & tochka segir samkvæmt Reuters að um tvö hundruð staðir verði opnaðir fyrir lok mánaðarins. Fréttaveitan hefur eftir Paroev að vonast sé til þess að viðskiptavinir fyrirtækisins verði ekki vanir við neinar breytingar. Hvorki á matnum né andrúmsloftinu en staðirnir verða áfram reknir með innanhúsmunum McDonald‘s. Hér má sjá myndefni AP fréttaveitunnar frá Moskvu í morgun. Klippa: Enduropnun McDonald's undir nýju nafni í Moskvu several dozen people turned up at the flagship (?) Moscow location for the grand opening today. the logo on the facade is: "The name has changed, the love hasn't" pic.twitter.com/8wQ9wziIMb— Mike Eckel (@Mike_Eckel) June 12, 2022 Ahead of today's opening of Russia's rebranded McDonald's:"Dima, have you got a marker pen? Your job today is to cross out the M on all the sauces we've got left" pic.twitter.com/c6dPRGQIhB— Francis Scarr (@francis_scarr) June 12, 2022 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alexander Govor, rússneskur auðjöfur keypti um 850 veitingastaði McDonald's, ætlar að opna þá alla aftur fyrir haustið og segist vera með um 51 þúsund manns í vinnu. Fyrirtækið heitir nú „Vkusno & tochka“ sem lauslega þýtt er „Bragðgott & hananú“. Í fyrstu verða fimmtán veitingastaðir í og nærri Moskvu opnaðir. Oleg Paroev, fyrrverandi framkvæmdastjóri McDonald‘s í Rússlandi og núverandi framkvæmdastjóri Vkusno & tochka segir samkvæmt Reuters að um tvö hundruð staðir verði opnaðir fyrir lok mánaðarins. Fréttaveitan hefur eftir Paroev að vonast sé til þess að viðskiptavinir fyrirtækisins verði ekki vanir við neinar breytingar. Hvorki á matnum né andrúmsloftinu en staðirnir verða áfram reknir með innanhúsmunum McDonald‘s. Hér má sjá myndefni AP fréttaveitunnar frá Moskvu í morgun. Klippa: Enduropnun McDonald's undir nýju nafni í Moskvu several dozen people turned up at the flagship (?) Moscow location for the grand opening today. the logo on the facade is: "The name has changed, the love hasn't" pic.twitter.com/8wQ9wziIMb— Mike Eckel (@Mike_Eckel) June 12, 2022 Ahead of today's opening of Russia's rebranded McDonald's:"Dima, have you got a marker pen? Your job today is to cross out the M on all the sauces we've got left" pic.twitter.com/c6dPRGQIhB— Francis Scarr (@francis_scarr) June 12, 2022
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira