Engir stórleikir á Englandi í aðdraganda HM Atli Arason skrifar 14. júní 2022 07:01 Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate ásamt fyrirliðanum Harry Kane. Getty/Nick Potts Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur ásamt enska knattspyrnusambandinu beðið ensku úrvalsdeildina að stilla ekki upp neinum stórleik í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Katar. HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022 Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Sjá meira
HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Sjá meira