„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 22:30 Rúnar Alex Rúnarsson fannst mark Ísrael ekki átt að standa Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. „Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við stjórnuðum leiknum fyrsta hálftímann og hefðum átt að komast tveimur mörkum yfir. Ísrael skoraði skítamark í fyrri hálfleik og einnig var spurning hvort annað markið hefði átt að standa“ sagði Rúnar Alex og hélt áfram. „Við höfum lagt ógeðslega mikið á okkur síðustu þrjár vikur. Þetta var erfiðasta tap sem ég hef upplifað í langan tíma,“ sagði Rúnar Alex og leiðrétti sig síðan þar sem leikurinn endaði með jafntefli en honum leið eins og leikurinn hafi endað með tapi. Rúnar Alex var ekki sáttur með annað mark Ísraels þar sem honum fannst boltinn ekki vera allur inni. „Ég upplifði boltann ekki inni þar sem ég setti hnéð út. Ég stóð inn í markinu en ég hreyfði mig fram á við og upplifði boltann ekki inni. Það var lélegt að dómarinn skuli gefa mark sem var dæmt út frá líkum. Ég sá nokkur sjónarhorn og það var ekki hægt að dæma út frá því að þetta hafi verið hundrað prósent mark.“ „Ég væri frekar til í að hafa marklínutækni á öllum völlum og frekar VAR á sumum völlum. Það eru margar reglur í fótbolta sem er hægt að túlka á mismunandi vegu en hvort boltinn fari yfir línu eða ekki er bara staðreynd. Ef það hefði verið marklínutækni sem hefði staðfest þetta þá væri auðveldara að fara heim og sofna í kvöld en núna hugsa ég bara ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við stjórnuðum leiknum fyrsta hálftímann og hefðum átt að komast tveimur mörkum yfir. Ísrael skoraði skítamark í fyrri hálfleik og einnig var spurning hvort annað markið hefði átt að standa“ sagði Rúnar Alex og hélt áfram. „Við höfum lagt ógeðslega mikið á okkur síðustu þrjár vikur. Þetta var erfiðasta tap sem ég hef upplifað í langan tíma,“ sagði Rúnar Alex og leiðrétti sig síðan þar sem leikurinn endaði með jafntefli en honum leið eins og leikurinn hafi endað með tapi. Rúnar Alex var ekki sáttur með annað mark Ísraels þar sem honum fannst boltinn ekki vera allur inni. „Ég upplifði boltann ekki inni þar sem ég setti hnéð út. Ég stóð inn í markinu en ég hreyfði mig fram á við og upplifði boltann ekki inni. Það var lélegt að dómarinn skuli gefa mark sem var dæmt út frá líkum. Ég sá nokkur sjónarhorn og það var ekki hægt að dæma út frá því að þetta hafi verið hundrað prósent mark.“ „Ég væri frekar til í að hafa marklínutækni á öllum völlum og frekar VAR á sumum völlum. Það eru margar reglur í fótbolta sem er hægt að túlka á mismunandi vegu en hvort boltinn fari yfir línu eða ekki er bara staðreynd. Ef það hefði verið marklínutækni sem hefði staðfest þetta þá væri auðveldara að fara heim og sofna í kvöld en núna hugsa ég bara ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira