Ólafía Þórunn um endurkomuna: „Höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 09:01 Ólafía Þórunn er mættur aftur á völlinn eftir dágóða pásu. Instagram@olafiakri „Það voru mikil viðbrigði að koma til baka,“ sagði atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir en hún er að snúa til baká golfvöllinn eftir að hafa orðið móðir í fyrsta sinn. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Ólafíu Þórunni um endurkomuna en viðtalið í heild sinni má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Á fyrsta mótinu var mjög gaman að sjá allt fólkið aftur og komast í þennan gír en ég fann að höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera. Það vantaði fínu hreyfingarnar og tilfinninguna í stutta spilinu,“ hélt Ólafía Þórunn áfram. Breytt æfingaplan „Það hefur gengið rosalega vel. Við búum í Þýskalandi, við hliðina á foreldrum hans Thomas (Bojanowski, barnsföður Ólafíu Þórunnar) þannig að ég skutla honum bara yfir klukkan átta á morgnana og fer svo út á völl og æfi mig.“ „Þetta eru meiri „quality“ æfingar núna þar sem ég hef ekki allan tímann í heiminum. Ég verð virkilega að nýta tímann sem ég fæ.“ Um sumarið „Ég er alltaf að vinna að því (að ná fyrri styrk). Þetta kemur skref fyrir skref, ég sé alltaf bætingar. Það eina sem vantar upp á er högglengdin. Kannski mögulega þessi tilfinning að vera í golfmótum. Er bara búinn að taka þátt í tveimur mótum og það vantar smá skerpu, að halda einbeitingu í þessa fjóra klukkutíma, höndla pressu og þannig.“ „Finn það og er búin að vera vinna mikið í því síðustu vikur en þetta kemur allt.“ „Ég var að komast inn í mót í Tékklandi sem fer fram undir lok júní. Ég elska Tékklandsvöllinn og fýla Tékkland líka svo ég er rosalega spennt. Mamma og pabbi ætla að koma og passa á meðan ég keppi og Tómas ætlar að vera á pokanum (kylfusveinn) svo þetta er virkilega fjölskyldusport núna.“ „Það er planið að taka þátt á Íslandsmótinu í höggleik. Ég er búin að finna mér íbúð í Vestmannaeyjum þannig að ég kem með allt bandið,“ sagði Ólafía Þórunn að endingu. Klippa: Viðtal við Ólafíu Þórunni Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Ólafíu Þórunni um endurkomuna en viðtalið í heild sinni má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Á fyrsta mótinu var mjög gaman að sjá allt fólkið aftur og komast í þennan gír en ég fann að höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera. Það vantaði fínu hreyfingarnar og tilfinninguna í stutta spilinu,“ hélt Ólafía Þórunn áfram. Breytt æfingaplan „Það hefur gengið rosalega vel. Við búum í Þýskalandi, við hliðina á foreldrum hans Thomas (Bojanowski, barnsföður Ólafíu Þórunnar) þannig að ég skutla honum bara yfir klukkan átta á morgnana og fer svo út á völl og æfi mig.“ „Þetta eru meiri „quality“ æfingar núna þar sem ég hef ekki allan tímann í heiminum. Ég verð virkilega að nýta tímann sem ég fæ.“ Um sumarið „Ég er alltaf að vinna að því (að ná fyrri styrk). Þetta kemur skref fyrir skref, ég sé alltaf bætingar. Það eina sem vantar upp á er högglengdin. Kannski mögulega þessi tilfinning að vera í golfmótum. Er bara búinn að taka þátt í tveimur mótum og það vantar smá skerpu, að halda einbeitingu í þessa fjóra klukkutíma, höndla pressu og þannig.“ „Finn það og er búin að vera vinna mikið í því síðustu vikur en þetta kemur allt.“ „Ég var að komast inn í mót í Tékklandi sem fer fram undir lok júní. Ég elska Tékklandsvöllinn og fýla Tékkland líka svo ég er rosalega spennt. Mamma og pabbi ætla að koma og passa á meðan ég keppi og Tómas ætlar að vera á pokanum (kylfusveinn) svo þetta er virkilega fjölskyldusport núna.“ „Það er planið að taka þátt á Íslandsmótinu í höggleik. Ég er búin að finna mér íbúð í Vestmannaeyjum þannig að ég kem með allt bandið,“ sagði Ólafía Þórunn að endingu. Klippa: Viðtal við Ólafíu Þórunni
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira