Óskaði eftir kynferðislegum myndum og sendi typpamynd til barns á Snapchat Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2022 15:34 Brotin sem tíunduð eru í ákæru voru framin árið 2020. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi og greiðslu 400 þúsund króna í bætur fyrir brot gegn barnaverndarlögum og brot gegn blygðunarsemi eftir að hafa beðið tvo einstaklinga um kynferðislegar myndir og sent þeim typpamyndir á Snapchat. Fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún niður falla að liðnum tveimur árum. Þá er maðurinn dæmdur til að greiða rúmlega tvær milljónir króna vegna málsvarnalauna skipaðs verjanda, þóknunar réttargæslumanns og annars sakarkostnaðar. Brotin áttu sér stað árið 2020 en í fyrsta ákærulið segir að maðurinn hafi í gegnum einkaskilaboð á Snapchat, beðið unga stúlku um kynferðislegar myndir og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. Í öðrum ákæruliðnum segir að hann hafi brotið gegn blygðunarsemi með því að hafa í einkaskilaboðum á Snapchat sett sig í samband við notanda og viðhaft kynferðislegt tal, beðið um kynferðislegar myndir og sent mynd af berum getnaðarlim sínum. Sagðist notandinn í því tilviki hafa verið 14-15 ára stúlka. Maðurinn var sömuleiðis ákærður fyrir kynferðisbrot með því að haft í vörslu sinni tvo farsíma sem sýndu 85 ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Hafði hann aflað þeirra í samskiptum við aðila a samfélagsmiðlunum Kik og Snapchat á árunum 2018 til 2020. Lögregla lagði hald á símana við húsleit á heimili mannsins. Maðurinn játaði sök í málinu, en í dómi segir að hann hafi ekki átt sakaferil að baki. Dómsmál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira
Fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún niður falla að liðnum tveimur árum. Þá er maðurinn dæmdur til að greiða rúmlega tvær milljónir króna vegna málsvarnalauna skipaðs verjanda, þóknunar réttargæslumanns og annars sakarkostnaðar. Brotin áttu sér stað árið 2020 en í fyrsta ákærulið segir að maðurinn hafi í gegnum einkaskilaboð á Snapchat, beðið unga stúlku um kynferðislegar myndir og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. Í öðrum ákæruliðnum segir að hann hafi brotið gegn blygðunarsemi með því að hafa í einkaskilaboðum á Snapchat sett sig í samband við notanda og viðhaft kynferðislegt tal, beðið um kynferðislegar myndir og sent mynd af berum getnaðarlim sínum. Sagðist notandinn í því tilviki hafa verið 14-15 ára stúlka. Maðurinn var sömuleiðis ákærður fyrir kynferðisbrot með því að haft í vörslu sinni tvo farsíma sem sýndu 85 ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Hafði hann aflað þeirra í samskiptum við aðila a samfélagsmiðlunum Kik og Snapchat á árunum 2018 til 2020. Lögregla lagði hald á símana við húsleit á heimili mannsins. Maðurinn játaði sök í málinu, en í dómi segir að hann hafi ekki átt sakaferil að baki.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira