„Leikmennirnir sjá að þær geta spilað fótbolta“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. júní 2022 21:30 Christopher Harrington er nýr þjálfari KR. KR „Þetta var góður leikur, mér fannst við vera aðeins betri en þær í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum. Við hefðum geta tapað leiknum í lokin en sem betur fer gerðum við vel,“ sagði Christopher Thomas Harrington þjálfari KR eftir jafntefli á móti Þór/KA á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld. „Ef þú kemur til Akureyrar og skorar þrjú mörk þá ætti það að nægja og raun ætti það að nægja í flestum leikjum þannig við erum svekkt að því leitinu að ná ekki í þrjú stig. Þetta hefði getað endað báðum meginn og eins og ég sagði áðan þá hefðum við getað tapað þannig við tökum stigið þótt auðvitað hefðu þrjú stig verið betra.“ Það er stígandi í KR liðinu að mati Harrington. „Mér finnst við hafa staðið okkur vel í síðustu þremur leikjum, á móti Þrótt þá voru við mjög góðar í fyrri hálfleik þar sem þær áttu ekki skot á markið okkar og í þeim leik missum við svolítið kraftinn í seinni hálfleik.“ „Í dag fannst mér þetta snúast um að byggja upp jákvætt hugarfar og trúa á það sem við erum að gera, að leikmennirnir sjái að þær geta vel spilað fótbolta og að þær hætti að sparka boltanum langt. Mér fannst það ganga vel í dag og það skiptir máli þessi hugarfars breyting. Við erum ánægð á hvaða leið við erum og við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það.“ Guðmunda Brynja Óladóttir varð fyrir höfuðmeislum í leiknum og þurfti að fara af velli. „Við vitum ekki alveg hversu alvarlegt þetta er ennþá, hún er í ágætu standi inn í klefa en vonandi er þetta ekki slæmt því hún er svo mikilvægur leikmaður hjá okkur. Það sást í dag á leik okkar hvað við misstum mikið þegar hún fór út af, vonandi getur hún spilað með okkur á sunnudaginn.“ KR komst tvisvar yfir í leiknum og voru betri á vellinum í fyrri hálfleik. „Þær eru mjög svekktar með þessi úrslit og það í raun segir allt sem segja þarf, hvernig þær hafa breytt því hvernig þær horfa á sína frammistöður. Við erum ekki ánægð með stigið því við vildum þrjú en við erum heldur ekki of svekktar. Stigið gerir kannski ekki mikið hvað varðar stöðuna í deildinni en þetta er samt ekki tap og það er gott“ KR Þór Akureyri KA Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
„Ef þú kemur til Akureyrar og skorar þrjú mörk þá ætti það að nægja og raun ætti það að nægja í flestum leikjum þannig við erum svekkt að því leitinu að ná ekki í þrjú stig. Þetta hefði getað endað báðum meginn og eins og ég sagði áðan þá hefðum við getað tapað þannig við tökum stigið þótt auðvitað hefðu þrjú stig verið betra.“ Það er stígandi í KR liðinu að mati Harrington. „Mér finnst við hafa staðið okkur vel í síðustu þremur leikjum, á móti Þrótt þá voru við mjög góðar í fyrri hálfleik þar sem þær áttu ekki skot á markið okkar og í þeim leik missum við svolítið kraftinn í seinni hálfleik.“ „Í dag fannst mér þetta snúast um að byggja upp jákvætt hugarfar og trúa á það sem við erum að gera, að leikmennirnir sjái að þær geta vel spilað fótbolta og að þær hætti að sparka boltanum langt. Mér fannst það ganga vel í dag og það skiptir máli þessi hugarfars breyting. Við erum ánægð á hvaða leið við erum og við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það.“ Guðmunda Brynja Óladóttir varð fyrir höfuðmeislum í leiknum og þurfti að fara af velli. „Við vitum ekki alveg hversu alvarlegt þetta er ennþá, hún er í ágætu standi inn í klefa en vonandi er þetta ekki slæmt því hún er svo mikilvægur leikmaður hjá okkur. Það sást í dag á leik okkar hvað við misstum mikið þegar hún fór út af, vonandi getur hún spilað með okkur á sunnudaginn.“ KR komst tvisvar yfir í leiknum og voru betri á vellinum í fyrri hálfleik. „Þær eru mjög svekktar með þessi úrslit og það í raun segir allt sem segja þarf, hvernig þær hafa breytt því hvernig þær horfa á sína frammistöður. Við erum ekki ánægð með stigið því við vildum þrjú en við erum heldur ekki of svekktar. Stigið gerir kannski ekki mikið hvað varðar stöðuna í deildinni en þetta er samt ekki tap og það er gott“
KR Þór Akureyri KA Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira