John Grant fær ríkisborgararétt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 07:29 John Grant er nú formlega kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Instagram Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira