Ísak Bergmann á lista með Pedri, Ansu Fati, Camavinga, Bellingham og fleiri góðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 11:31 Ísak Bergmann Jóhannesson er einkar efnilegur leikmaður. Lars Ronbog/Getty Images Ár hvert tilnefnir ítalski miðillinn Tuttosport 100 efnilegustu leikmenn heims innan fótboltans. Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður íslenska landsliðsins og Danmerkurmeistara FC Kaupmannahfnar er meðal þeirra sem eru á listanum. Listinn er að þessu sinni mestmegnis byggður upp á leikmönnum sem fæddir eru árið 2002 eða 2003 þó svo að eitt og eitt 2004 módel leynist hér og þar. Hægt er að kjósa á vef Tuttosport og þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 300 þúsund atkvæði borist. Ísak Bergmann hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri. Hann varð lykilmaður hjá sænska liðinu Norrköping ungur að aldri og var svo keyptur á fúlgur fjár til Kaupmannahafnar. Þó Ísak Bergmann hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar snemma árs 2022 þá kom hann sterkur inn undir lok tímabils og var í stóru hlutverki er FCK tryggði sér titilinn. Þá hefur þessi ungi leikmaður spilað 13 A-landsleiki og skorað í þeim 1 mark. Ásamt Ísaki Bergmanni má finna fjölda frábærra leikmanna á listanum. Til að mynda Pedri, Gavi og Ansu-Fati frá Barcelona en alls eiga Börsungar fimm leikmenn á listanum. Pedri, Ansu, Gavi, Nico & Balde are candidates for the Golden Boy award for 2022 — FC Barcelona (@FCBarcelona) June 15, 2022 Evrópu- og Spánarmeistarinn Eduardo Camavinga [Real Madríd], Þýskalandsmeistarinn Jamal Musiala [Bayern München], Jude Bellingham [Borussia Dotmund], Anthony Elanga [Manchester United] og Harvey Elliott (Liverpool) eru allir meðal þeirra sem eru tilnefndir til verðlaunanna. Fyrrum Gulldrengir eru til að mynda Lionel Messi, Raheem Sterling, Kylian Mbappé, Erling Braut Håland og Wayne Rooney. Fótbolti Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Listinn er að þessu sinni mestmegnis byggður upp á leikmönnum sem fæddir eru árið 2002 eða 2003 þó svo að eitt og eitt 2004 módel leynist hér og þar. Hægt er að kjósa á vef Tuttosport og þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 300 þúsund atkvæði borist. Ísak Bergmann hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri. Hann varð lykilmaður hjá sænska liðinu Norrköping ungur að aldri og var svo keyptur á fúlgur fjár til Kaupmannahafnar. Þó Ísak Bergmann hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar snemma árs 2022 þá kom hann sterkur inn undir lok tímabils og var í stóru hlutverki er FCK tryggði sér titilinn. Þá hefur þessi ungi leikmaður spilað 13 A-landsleiki og skorað í þeim 1 mark. Ásamt Ísaki Bergmanni má finna fjölda frábærra leikmanna á listanum. Til að mynda Pedri, Gavi og Ansu-Fati frá Barcelona en alls eiga Börsungar fimm leikmenn á listanum. Pedri, Ansu, Gavi, Nico & Balde are candidates for the Golden Boy award for 2022 — FC Barcelona (@FCBarcelona) June 15, 2022 Evrópu- og Spánarmeistarinn Eduardo Camavinga [Real Madríd], Þýskalandsmeistarinn Jamal Musiala [Bayern München], Jude Bellingham [Borussia Dotmund], Anthony Elanga [Manchester United] og Harvey Elliott (Liverpool) eru allir meðal þeirra sem eru tilnefndir til verðlaunanna. Fyrrum Gulldrengir eru til að mynda Lionel Messi, Raheem Sterling, Kylian Mbappé, Erling Braut Håland og Wayne Rooney.
Fótbolti Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira