Rigning setti strik í reikninginn í tímatökunni í Montreal Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2022 21:47 Max Verstappen, Fernando Alonso og Carlos Sainz náðu bestu tímunum í dag. Vísir/Getty Það var mikil dramatík í tímatökunni fyrir Formúlu-kappaksturinn í Montreal í Kanada sem fram fór í kvöld. Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira