Pétur Pétursson: Cyera átti frábæran leik Andri Már Eggertsson skrifar 19. júní 2022 16:35 Pétur Pétursson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Tjörvi Týr Valur vann 1-2 útisigur á Þrótti. Þetta var fjórði sigur Vals í röð og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen eftir leik. „Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
„Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti