Slysið varð neðarlega í Skíðaskálabrekkunni á Hellisheiði og voru bílarnir á leið í vesturátt. Um er að ræða fólksbíl og jeppa.
Veginum í vestur hefur verið lokað en hjáleið var opnuð við skíðaskálann og gengur umferð þar enn.
Hellisheiði: Umferðaslys varð í Hveradalabrekku á leið til vesturs. Hjáleið er um Skíðaskálaveg. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 20, 2022
Fréttin hefur verið uppfærð.