Ómar Ingi í liði ársins annað árið í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2022 12:01 Ómar Ingi Magnússon átti frábært tímabil er Magdeburg varð þýskur meistari í handbolta. Ronny Hartmann/picture alliance via Getty Images Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er í liði ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta annað árið í röð. Ómar varð þýskur meistari með liði sínu, Magdeburg. Ásamt því var Ómar hársbreidd frá því að verja markakóngstitil sinn í deildinni, en hann skoraði 237 mörk á tímabilinu. Aðeins Hans Lindberg skorðaði fleiri mörk á tímabilinu, eða 242 mörk. Þá var Ómar einnig iðinn við að leggja upp fyrir liðsfélaga sína, en hann var þriðji stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 124 stykki. Ómar er eini Íslendingurinn sem kemst í lið ársins, og það sem meira er þá er hann eini leikmaðurinn úr meistaraliði Magdeburg sem kemst í liðið. Notast var við hina ýmsu tölfræðiþætti eftir hvern leik fyrir sig til að ákvarða lið ársins. Flensburg-Handewitt, lið Teits Arnar Einarssonar, á flesta fulltrúa í liðinu, eða fjóra talsins. Það eru þeir Kevin Möller, Hampus Wanne, Johannes Golla og Jim Gottfridson. Simon Jeppsson úr liði HC Erlangen er í stöðu vinstri skyttu og áðurnefndur Hans Lindberg er sjöundi maður liðsins í hægra horni. Þá gefst aðdáendum þýsku deildarinnar nú til boða að kjósa besta leikmann tímabilsins þar sem allir sjö leikmenn liðs ársins eru tilnefndir. Kosningunni lýkur á miðnætti næstkomandi sunnudag, en hægt er að kjósa með því að smella hér. Ómar Ingi Magnússon er eini leikmaður þýsku meistaranna sem kemst í lið ársins.liquimoly-hbl.de Þýski handboltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Ásamt því var Ómar hársbreidd frá því að verja markakóngstitil sinn í deildinni, en hann skoraði 237 mörk á tímabilinu. Aðeins Hans Lindberg skorðaði fleiri mörk á tímabilinu, eða 242 mörk. Þá var Ómar einnig iðinn við að leggja upp fyrir liðsfélaga sína, en hann var þriðji stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 124 stykki. Ómar er eini Íslendingurinn sem kemst í lið ársins, og það sem meira er þá er hann eini leikmaðurinn úr meistaraliði Magdeburg sem kemst í liðið. Notast var við hina ýmsu tölfræðiþætti eftir hvern leik fyrir sig til að ákvarða lið ársins. Flensburg-Handewitt, lið Teits Arnar Einarssonar, á flesta fulltrúa í liðinu, eða fjóra talsins. Það eru þeir Kevin Möller, Hampus Wanne, Johannes Golla og Jim Gottfridson. Simon Jeppsson úr liði HC Erlangen er í stöðu vinstri skyttu og áðurnefndur Hans Lindberg er sjöundi maður liðsins í hægra horni. Þá gefst aðdáendum þýsku deildarinnar nú til boða að kjósa besta leikmann tímabilsins þar sem allir sjö leikmenn liðs ársins eru tilnefndir. Kosningunni lýkur á miðnætti næstkomandi sunnudag, en hægt er að kjósa með því að smella hér. Ómar Ingi Magnússon er eini leikmaður þýsku meistaranna sem kemst í lið ársins.liquimoly-hbl.de
Þýski handboltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira