Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 11:01 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í einum af 18 A-landsleikjum sínum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02