Hólmar Örn: Smá glímubrögð þarna Hjörvar Ólafsson skrifar 21. júní 2022 21:53 Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Vals, var kátur að leik loknum. Vísir/Diego Hólmar Örn, miðvörður Vals, var sáttur með sigur í rokinu á Hlíðarenda. Hann vill hinsvegar meina að spilamennskan hafi ekki verið frábær. „Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“ Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“
Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira