Að minnsta kosti 255 látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Afganistan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júní 2022 06:27 Frá Afganistan. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty/Jacob Bryant Að minnsta kosti 255 eru látnir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir í Afganistan í morgun. Skjálftinn, sem var 6,1 að stærð, átti upptök sín nærri bænum Khost, suður af höfuðborginni Kabúl. Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022 Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022
Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent