Markmiðið að ná manninum út heilum á húfi Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 12:25 Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að lögregla sé tilbúin að vera eins lengi og þarf við blokk við Miðvang í Hafnarfirði þar sem grunaður byssumaður er lokaður inni í íbúð. Markmiðið sé að ná manninum heilum á húfi út. Viðræður hafa staðið yfir við karlmann á sjötugsaldri frá því um átta leytið í morgun eftir að tilkynning barst um skothvelli við fjölbýlishús við Miðvang í morgun. Maðurinn er grunaður um að hafa skotið á kyrrstæðan bíl á bílastæði á milli blokkarinnar og leikskólans Víðivalla. Hann er talinn einn í íbúðinni. Fjölmennt lið vopnaðra sérsveitarmanna hafa verið á vettvangi frá því í morgun. Þá hefur lögregla notað dróna til að ná yfirlitsmyndum og vélmenni til að nálgast íbúðina. Ekki liggur fyrir af hvers konar skotvopi maðurinn hleypti í morgun. „Við höfum nægan tíma. Takmarkið er að fá manninn út heilan á húfi,“ sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann lögreglu telja vettvanginn algerlega tryggan en stórt svæði hefur verið girt af í kringum blokkina. Íbúar í fjölbýlishúsinu og nærliggjandi húsum er gert að halda sig þar á meðan á umsátrinu stendur. Sautján börn og tuttugu og einn starfsmaður var mættur á leikskólann þegar umsátrið hófst í morgun. Skúli sagði þau öll örugg hlémegin í leikskólabyggingunni. Þeim hafi verið færður matur núna í hádeginu. Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Skotárás við Miðvang Tengdar fréttir Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Viðræður hafa staðið yfir við karlmann á sjötugsaldri frá því um átta leytið í morgun eftir að tilkynning barst um skothvelli við fjölbýlishús við Miðvang í morgun. Maðurinn er grunaður um að hafa skotið á kyrrstæðan bíl á bílastæði á milli blokkarinnar og leikskólans Víðivalla. Hann er talinn einn í íbúðinni. Fjölmennt lið vopnaðra sérsveitarmanna hafa verið á vettvangi frá því í morgun. Þá hefur lögregla notað dróna til að ná yfirlitsmyndum og vélmenni til að nálgast íbúðina. Ekki liggur fyrir af hvers konar skotvopi maðurinn hleypti í morgun. „Við höfum nægan tíma. Takmarkið er að fá manninn út heilan á húfi,“ sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann lögreglu telja vettvanginn algerlega tryggan en stórt svæði hefur verið girt af í kringum blokkina. Íbúar í fjölbýlishúsinu og nærliggjandi húsum er gert að halda sig þar á meðan á umsátrinu stendur. Sautján börn og tuttugu og einn starfsmaður var mættur á leikskólann þegar umsátrið hófst í morgun. Skúli sagði þau öll örugg hlémegin í leikskólabyggingunni. Þeim hafi verið færður matur núna í hádeginu.
Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Skotárás við Miðvang Tengdar fréttir Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29