„Þannig varð nekt mjög eðlilegt viðfangsefni fyrir mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. júní 2022 15:30 Mateusz Hajman stendur fyrir einkasýningunni Sirens of Poland á Café Pysju. Café Pysja Listamaðurinn Mateusz Hajman stendur fyrir einkasýningunni Sirens of Poland á Café Pysju en sýningin opnar klukkan 14:00 á morgun, laugardaginn 25. júní. Hajman, sem kemur frá Póllandi, er talsvert þekktur meðal sinnar kynslóðar í heimalandinu og víðar, sérstaklega fyrir nektarljósmyndir sínar af ungum konum. Á þessari sýningu býður hann upp á fjölbreytt úrval ljósmynda með sumarþema og nekt en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá hans hugarheimi. Hvaðan sækirðu innblástur fyrir sýningunni? Á sýningunni er ég að reyna að ná fram tilfinningunni um sumar og afslappað andrúmsloft. Augnablik og póstkort frá sólríku sumarfríi í Póllandi. Svo var ég á sama tíma með málverk frá rómantíska myndlistar tímabilinu og Impressionisma í huga. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Áttu auðvelt með að yfirfæra erótík inn í list þína? Ég held að það séu tveir megin þættir sem hafa áhrif á lokaútkomuna, ljósmyndin og sjónarhorn áhorfenda, það er hvernig þeir túlka myndirnar mínar. Sama ljósmyndin af nöktu viðfangsefni getur verið ó-erótísk fyrir einum og erótísk fyrir öðrum. Þú getur sem dæmi tekið mynd af blómum sem erótísk, eins og í Araki, og nektarmyndir af fólki sem eru ekki erótískar. Myndatakan sjálf og staðurinn hefur áhrif á myndina og mikilvægast af öllu er karakter fyrirsætunnar. Sumar myndir búa yfir erótískari víbrum en aðrar og það gerist náttúrulega. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Hvenær byrjaðir þú að mynda nekt og af hverju valdirðu það viðfangsefni? Ég byrjaði að taka myndir af nöktu fólki í ljósmynda tímum í listnámi þegar ég var í menntaskóla. Ég þurfti að ná fram eins mínimalískum formum og mögulegt var, ekkert óþarfa eins og til dæmis föt máttu vera á myndinni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Svo áttaði ég mig fljótlega á því að mér finnst skemmtilegra að taka myndir á meðan að fyrirsætur eru að skipta um föt eða bara að hvíla sig á milli svona alvöru pósa. Út frá því breytti ég staðsetningu myndanna frá stúdíóinu yfir á venjuleg heimili og úti í náttúrunni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Annars hef ég alltaf elskað að teikna og mála og einblíndi gjarnan á útlínur og lögun fólks. Ég var líka mjög hrifinn af listamönnum sem máluðu fólk og nekt eins og Modigliani, Renoir og fleiri sem ég lærði um í skólanum. Þannig varð nekt mjög eðlilegt viðfangsefni fyrir mér. Hvernig hafa viðbrögðin verið við verkunum þínum? Ég held að almennt séð sé fólk hrifið af þeim. Stundum koma verkin þeim á óvart af því þau kannast kannski við göturnar sínar eða vini sína í myndunum mínum. En ég er mjög glaður því fyrirsætur eru að hafa samband af því þær vilja sitja fyrir á myndunum mínum og eru almennt mjög ánægðar með útkomuna. Það er frábært að geta unnið með mikið af skapandi og almennilegu fólki. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Myndlist Menning Tengdar fréttir „Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. 30. maí 2022 20:02 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Hvaðan sækirðu innblástur fyrir sýningunni? Á sýningunni er ég að reyna að ná fram tilfinningunni um sumar og afslappað andrúmsloft. Augnablik og póstkort frá sólríku sumarfríi í Póllandi. Svo var ég á sama tíma með málverk frá rómantíska myndlistar tímabilinu og Impressionisma í huga. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Áttu auðvelt með að yfirfæra erótík inn í list þína? Ég held að það séu tveir megin þættir sem hafa áhrif á lokaútkomuna, ljósmyndin og sjónarhorn áhorfenda, það er hvernig þeir túlka myndirnar mínar. Sama ljósmyndin af nöktu viðfangsefni getur verið ó-erótísk fyrir einum og erótísk fyrir öðrum. Þú getur sem dæmi tekið mynd af blómum sem erótísk, eins og í Araki, og nektarmyndir af fólki sem eru ekki erótískar. Myndatakan sjálf og staðurinn hefur áhrif á myndina og mikilvægast af öllu er karakter fyrirsætunnar. Sumar myndir búa yfir erótískari víbrum en aðrar og það gerist náttúrulega. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Hvenær byrjaðir þú að mynda nekt og af hverju valdirðu það viðfangsefni? Ég byrjaði að taka myndir af nöktu fólki í ljósmynda tímum í listnámi þegar ég var í menntaskóla. Ég þurfti að ná fram eins mínimalískum formum og mögulegt var, ekkert óþarfa eins og til dæmis föt máttu vera á myndinni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Svo áttaði ég mig fljótlega á því að mér finnst skemmtilegra að taka myndir á meðan að fyrirsætur eru að skipta um föt eða bara að hvíla sig á milli svona alvöru pósa. Út frá því breytti ég staðsetningu myndanna frá stúdíóinu yfir á venjuleg heimili og úti í náttúrunni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Annars hef ég alltaf elskað að teikna og mála og einblíndi gjarnan á útlínur og lögun fólks. Ég var líka mjög hrifinn af listamönnum sem máluðu fólk og nekt eins og Modigliani, Renoir og fleiri sem ég lærði um í skólanum. Þannig varð nekt mjög eðlilegt viðfangsefni fyrir mér. Hvernig hafa viðbrögðin verið við verkunum þínum? Ég held að almennt séð sé fólk hrifið af þeim. Stundum koma verkin þeim á óvart af því þau kannast kannski við göturnar sínar eða vini sína í myndunum mínum. En ég er mjög glaður því fyrirsætur eru að hafa samband af því þær vilja sitja fyrir á myndunum mínum og eru almennt mjög ánægðar með útkomuna. Það er frábært að geta unnið með mikið af skapandi og almennilegu fólki. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja)
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. 30. maí 2022 20:02 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
„Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. 30. maí 2022 20:02