Rooney hættir sem þjálfari Derby Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 19:01 Wayne Rooney hefur óskað eftir því að hætta sem þjálfari Derby County. Athena Pictures/Getty Images Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira