AC Milan hefur áhuga á Ziyech sem hefur óskað eftir sölu frá Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2022 12:46 Hakim Ziyech er sagður vilja losna frá Chelsea. Ivan Yordanov/MI News/NurPhoto via Getty Images Marokkóski knattspyrnumaðurinn Hakim Ziyech hefur óskað eftir sölu frá Chelsea ef marka má erlenda miðla. Þá eru Ítalíumeistarar AC Milan sagðir hafa áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Það er Daily Mail sem hefur þetta eftir Sky Sports Italia, en Ziech gekk í raðir Chelsea árið 2020 þegar Frank Lampard var við stjórnvölin. Þessi 29 ára kantmaður hefur lengi verið undir smásjánni hjá AC Milan. Félagið telur líkur sínar á að landa Ziyech hafa aukist til muna í sumar. Ziyech er samningsbundinn Chelsea til ársins 2025, en dvöl hans hjá Lundúnaliðinu gæti orðið styttri en vonast var eftir. Heimildarmenn Sky Sports Italia segja að umboðsmaður leikmannsins hafi nú þegar haft samband við forráðamenn AC Milan. Hakim Ziyech's agents have already had direct talks with AC Milan board. Ziyech would be happy to join Milan - been told Chelsea and Tuchel are open to let him go if right conditions are guaranteed. 🔴🇲🇦 #CFC Ziyech's on AC Milan list since long time - talks will continue soon. pic.twitter.com/CfpEtVjSsx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2022 Ziyech hefur leikið 83 leiki fyrir Chelsea og skoraði í þeim 14 mörk síðan hann gekk í raðir félagsins frá Ajax árið 2020. Lundúnaliðið keypti leikmanninn á 33 milljónir punda og vilja ekki selja hann á minni pening en það. Þá er einnig talið að Chelsea vilji helst að Ziyech fari frá félaginu á lánssamningi sem felur í sér möguleikan á kaupum. Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Það er Daily Mail sem hefur þetta eftir Sky Sports Italia, en Ziech gekk í raðir Chelsea árið 2020 þegar Frank Lampard var við stjórnvölin. Þessi 29 ára kantmaður hefur lengi verið undir smásjánni hjá AC Milan. Félagið telur líkur sínar á að landa Ziyech hafa aukist til muna í sumar. Ziyech er samningsbundinn Chelsea til ársins 2025, en dvöl hans hjá Lundúnaliðinu gæti orðið styttri en vonast var eftir. Heimildarmenn Sky Sports Italia segja að umboðsmaður leikmannsins hafi nú þegar haft samband við forráðamenn AC Milan. Hakim Ziyech's agents have already had direct talks with AC Milan board. Ziyech would be happy to join Milan - been told Chelsea and Tuchel are open to let him go if right conditions are guaranteed. 🔴🇲🇦 #CFC Ziyech's on AC Milan list since long time - talks will continue soon. pic.twitter.com/CfpEtVjSsx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2022 Ziyech hefur leikið 83 leiki fyrir Chelsea og skoraði í þeim 14 mörk síðan hann gekk í raðir félagsins frá Ajax árið 2020. Lundúnaliðið keypti leikmanninn á 33 milljónir punda og vilja ekki selja hann á minni pening en það. Þá er einnig talið að Chelsea vilji helst að Ziyech fari frá félaginu á lánssamningi sem felur í sér möguleikan á kaupum.
Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira