Arnar: Mjög stutt í eitthvað spennandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2022 19:09 Arnar Grétarsson, þjálfari KA. Vísir/Hulda Margrét Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans tryggði sig inn í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins með 4-1 sigri á Fram fyrir norðan. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu í leiknum, þar af tvö mörk af vítapunktinum. „Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, komumst yfir, fáum dauðafæri fljótlega á eftir þegar Ásgeir kemst einn í gegn og bara mjög gott færi sem hann ver vel en svo finnst mér þeir eftir það svona meira með boltann en allavega í fyrri hálfleik man ég ekki eftir því að þeir hafi ógnað okkur eitt eða neitt sem er mjög gott því Fram er það lið sem hefur verið að skapa mikið af færum þannig að það var jákvætt en það sem var kannski neikvætt var að við héldum ekki nógu mikið í boltann en við erum alltaf hættulegir fram á við og ég veit að Framararnir voru mjög ósáttir við þessi víti en ég held að hann (Ólafur Íshólm) hafi bara sparkað í Ásgeir í bæði skiptin og alveg klár víti.“ KA komst í 2-0 þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og þá fær Hosine Billity, leikmaður Fram, sitt annað gula spjald á innan við mínútu og staðan orðin vænleg fyrir heimamenn. „Annað markið kemur svo á góðum tíma og þá lenda þeir í því að fá seinna gula og þá er staðan orðin mjög góð en maður var svona að vonast til þess að við kæmum út í seinni hálfleik og byrjuðum fyrstu fimm ágætlega og keyrðum aðeins á en svo fannst mér bara bæði aðeins í fyrri og svo mjög mikið í seinni hálfleik lélegar sendingar undir engri pressu, tapandi boltanum og við vorum búnir að vera nokkrum sinnum hættulegastir okkum sjálfum svona nálægt marki. Þegar þeir fá vítið er það náttúrulega bara feilsending frá okkur og ég held að það hafi verið ein eða tvær í viðbót sem þeir hefðu kannski getað nýtt sér og gert eitthvað úr en sem betur fer náum við að skora þriðja markið og svo kemur fjórða markið sem er mjög jákvætt.” „Aðalatriðið í bikar er að koma sér áfram, það er ekki spurning endilega um frammistöðu, við vorum með flotta frammistöðu hérna gegn Fram í síðasta leik sem fór 2-2, fín frammistaða, skrítið að segja það, á móti Breiðablik þar sem við töpum 4-1 en hér er kannski minni frammistaða, ekki eins góðir, en það sem var kannski jákvætt er að við sköpuðum okkur færi og við skorum mörk og við erum ekki að fá mikið á okkur en það var aðeins í seinni hálfleik þar sem við vorum slakir á boltanum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta”, bætti Arnar við og virðist taka eitthvað jákvætt úr leikjum jafnvel þótt þeir tapist. KA liðið mætti illa til leiks í upphafi síðari hálfleiks og rönkuðu ekki almennilega við sér fyrr en Guðmundur Magnússon minnkaði muninn fyrir Fram úr vítaspyrnu á 69. mínútu. „Það var talað um það í hálfleik að koma út af krafti og láta það sjást að við værum einum fleiri og reyna spila fram á við, því að stundum þegar þú ert einum fleiri eiga menn það til að halda að þetta verði eitthvað létt og við erum með 2-0 og ætla að fara halda en þetta er bikarleikur og þeir þurfa að koma út að pressa og taka sénsa en það er þetta þriðja mark, annað hvort koma þeir sér inn í leikinn eða við stútum leiknum, þeir gerðu það með smá hjálp frá okkur þegar við vorum að reyna spila út úr vörn og það var léleg sending og okkur er refsað fyrir það en sem betur fer kom þriðja markið og svo hefðum við alveg getað bætt við meira. Það vantaði bara aðeins meiri klókindi og gæði á síðasta þriðjung til að skora enn fleiri mörk, mér fannst við líka geta gert það í fyrri hálfleik, við komumst í góðar stöður en ákvarðanatakan og kannski gæði í sendingum var ekki nógu mikil.” KA er komið í 8-liða úrslitin og láta sig að sjálfsögðu dreyma um að komast alla leið í keppninni. „Ég held að ansi mörg lið séu að láta sig dreyma en við erum allavega komnir í 8-liða og það er fínt alveg sama gegn hverjum við lendum, vonandi fáum við heimaleik, við þurfum að fara í gegnum þann leik og þá er þetta orðið svolítið gaman, þá ertu kominn í 4-liða, þannig það er mjög stutt í eitthvað spennandi en það líka getur farið í allar áttir en við erum mjög sáttir með að vera komnir áfram og svo er það bara deildin næst og það verður hörkuleikur (gegn Val) og við þurfum að reyna koma okkur aftur á blað þar”, sagði Arnar að lokum. Mjólkurbikar karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. 26. júní 2022 19:53 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira
„Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, komumst yfir, fáum dauðafæri fljótlega á eftir þegar Ásgeir kemst einn í gegn og bara mjög gott færi sem hann ver vel en svo finnst mér þeir eftir það svona meira með boltann en allavega í fyrri hálfleik man ég ekki eftir því að þeir hafi ógnað okkur eitt eða neitt sem er mjög gott því Fram er það lið sem hefur verið að skapa mikið af færum þannig að það var jákvætt en það sem var kannski neikvætt var að við héldum ekki nógu mikið í boltann en við erum alltaf hættulegir fram á við og ég veit að Framararnir voru mjög ósáttir við þessi víti en ég held að hann (Ólafur Íshólm) hafi bara sparkað í Ásgeir í bæði skiptin og alveg klár víti.“ KA komst í 2-0 þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og þá fær Hosine Billity, leikmaður Fram, sitt annað gula spjald á innan við mínútu og staðan orðin vænleg fyrir heimamenn. „Annað markið kemur svo á góðum tíma og þá lenda þeir í því að fá seinna gula og þá er staðan orðin mjög góð en maður var svona að vonast til þess að við kæmum út í seinni hálfleik og byrjuðum fyrstu fimm ágætlega og keyrðum aðeins á en svo fannst mér bara bæði aðeins í fyrri og svo mjög mikið í seinni hálfleik lélegar sendingar undir engri pressu, tapandi boltanum og við vorum búnir að vera nokkrum sinnum hættulegastir okkum sjálfum svona nálægt marki. Þegar þeir fá vítið er það náttúrulega bara feilsending frá okkur og ég held að það hafi verið ein eða tvær í viðbót sem þeir hefðu kannski getað nýtt sér og gert eitthvað úr en sem betur fer náum við að skora þriðja markið og svo kemur fjórða markið sem er mjög jákvætt.” „Aðalatriðið í bikar er að koma sér áfram, það er ekki spurning endilega um frammistöðu, við vorum með flotta frammistöðu hérna gegn Fram í síðasta leik sem fór 2-2, fín frammistaða, skrítið að segja það, á móti Breiðablik þar sem við töpum 4-1 en hér er kannski minni frammistaða, ekki eins góðir, en það sem var kannski jákvætt er að við sköpuðum okkur færi og við skorum mörk og við erum ekki að fá mikið á okkur en það var aðeins í seinni hálfleik þar sem við vorum slakir á boltanum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta”, bætti Arnar við og virðist taka eitthvað jákvætt úr leikjum jafnvel þótt þeir tapist. KA liðið mætti illa til leiks í upphafi síðari hálfleiks og rönkuðu ekki almennilega við sér fyrr en Guðmundur Magnússon minnkaði muninn fyrir Fram úr vítaspyrnu á 69. mínútu. „Það var talað um það í hálfleik að koma út af krafti og láta það sjást að við værum einum fleiri og reyna spila fram á við, því að stundum þegar þú ert einum fleiri eiga menn það til að halda að þetta verði eitthvað létt og við erum með 2-0 og ætla að fara halda en þetta er bikarleikur og þeir þurfa að koma út að pressa og taka sénsa en það er þetta þriðja mark, annað hvort koma þeir sér inn í leikinn eða við stútum leiknum, þeir gerðu það með smá hjálp frá okkur þegar við vorum að reyna spila út úr vörn og það var léleg sending og okkur er refsað fyrir það en sem betur fer kom þriðja markið og svo hefðum við alveg getað bætt við meira. Það vantaði bara aðeins meiri klókindi og gæði á síðasta þriðjung til að skora enn fleiri mörk, mér fannst við líka geta gert það í fyrri hálfleik, við komumst í góðar stöður en ákvarðanatakan og kannski gæði í sendingum var ekki nógu mikil.” KA er komið í 8-liða úrslitin og láta sig að sjálfsögðu dreyma um að komast alla leið í keppninni. „Ég held að ansi mörg lið séu að láta sig dreyma en við erum allavega komnir í 8-liða og það er fínt alveg sama gegn hverjum við lendum, vonandi fáum við heimaleik, við þurfum að fara í gegnum þann leik og þá er þetta orðið svolítið gaman, þá ertu kominn í 4-liða, þannig það er mjög stutt í eitthvað spennandi en það líka getur farið í allar áttir en við erum mjög sáttir með að vera komnir áfram og svo er það bara deildin næst og það verður hörkuleikur (gegn Val) og við þurfum að reyna koma okkur aftur á blað þar”, sagði Arnar að lokum.
Mjólkurbikar karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. 26. júní 2022 19:53 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira
Leik lokið: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. 26. júní 2022 19:53