Tökur hefjist í fyrsta lagi eftir tvö ár Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júní 2022 22:48 Daniel Craig hefur leikið James Bond í síðasta sinn og nú hefst leitin að næsta 007. EPA/Neil Hall Aðdáendur ofurnjósnarans James Bond þurfa að sætta sig við dágóða bið eftir næstu mynd samkvæmt upplýsingum frá Barböru Broccoli, framleiðanda myndanna. Framleiðsla myndarinnar muni ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi eftir tvö ár. Í samtali við Variety segir Broccoli að nú taki við ferli þar sem á að enduruppgötva hver James Bond er. Daniel Craig hætti að leika njósnarann eftir að No Time to Die kom út í fyrra og með nýjum leikara fylgja breytingar. „Það er ekki komið handrit og við getum ekki skrifað það fyrr en við ákveðum hvernig við ætlum að nálgast næstu mynd,“ segir Broccoli. Margir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þá einna helst breski leikarinn Idris Elba. Broccoli enn ekki hafa verið skoðað hvaða leikari taki við af Craig. Það liðu fjögur ár á milli lokamyndar Pierce Brosnan, Die Another Day, og fyrstu myndar Daniel Craig, Casino Royale, sem kom út árið 2006. Líklegt er að aðdáendur þurfi að bíða enn lengur núna á meðan leitað er að nýjum Bond. James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Í samtali við Variety segir Broccoli að nú taki við ferli þar sem á að enduruppgötva hver James Bond er. Daniel Craig hætti að leika njósnarann eftir að No Time to Die kom út í fyrra og með nýjum leikara fylgja breytingar. „Það er ekki komið handrit og við getum ekki skrifað það fyrr en við ákveðum hvernig við ætlum að nálgast næstu mynd,“ segir Broccoli. Margir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þá einna helst breski leikarinn Idris Elba. Broccoli enn ekki hafa verið skoðað hvaða leikari taki við af Craig. Það liðu fjögur ár á milli lokamyndar Pierce Brosnan, Die Another Day, og fyrstu myndar Daniel Craig, Casino Royale, sem kom út árið 2006. Líklegt er að aðdáendur þurfi að bíða enn lengur núna á meðan leitað er að nýjum Bond.
James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein