Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 16:00 Sadio Mane milli þeirra Oliver Kahn og Herbert Hainer þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Bayern München. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi. Hinn þrítugi Mane hefur verið sex ár hjá Liverpool og á þeim tíma vann félagið marga titla þar sem hann skoraði mikið af mörkum. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Nú var hins vegar komið að nýrri áskorun fyrir hann og hann vildi ólmur komast til þýsku meistarana. Nú væri réttur tími til að breyta til. Bayern borgaði um 35 milljónir dollara fyrir framherjann en hann er ekki kominn til Þýskalands til að slaka á. Mane er ekki farinn að mæta á æfingar hjá Bayern en hann er augljóslega að æfa sjálfur. Þetta sést vel á myndum af honum sem Mane setti inn á samfélagsmiðla sína. Þar fer ekkert á milli mála að kappinn er í frábæru formi og ætlar greinilega að taka þýsku bundesliguna með trompi. Fyrsta verkefni Mane með Bayern er æfingaferð til Bandaríkjanna í júlí þar sem liðið spilar meðal annars við Manchester City 24. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Hinn þrítugi Mane hefur verið sex ár hjá Liverpool og á þeim tíma vann félagið marga titla þar sem hann skoraði mikið af mörkum. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Nú var hins vegar komið að nýrri áskorun fyrir hann og hann vildi ólmur komast til þýsku meistarana. Nú væri réttur tími til að breyta til. Bayern borgaði um 35 milljónir dollara fyrir framherjann en hann er ekki kominn til Þýskalands til að slaka á. Mane er ekki farinn að mæta á æfingar hjá Bayern en hann er augljóslega að æfa sjálfur. Þetta sést vel á myndum af honum sem Mane setti inn á samfélagsmiðla sína. Þar fer ekkert á milli mála að kappinn er í frábæru formi og ætlar greinilega að taka þýsku bundesliguna með trompi. Fyrsta verkefni Mane með Bayern er æfingaferð til Bandaríkjanna í júlí þar sem liðið spilar meðal annars við Manchester City 24. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel)
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira