Samþykkti stærsta NBA-samning sögunnar: Fjörutíu milljarðar á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 07:30 Það var aldrei vafi á öðru en að Nikola Jokic myndi framlengja samning sinn við Denver Nuggets. Getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokić hefur skrifað undir nýjan samning við Denver Nuggets og enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur fengið annan eins samning. Það var gengið frá nokkrum stórum samningum í NBA í gær en enginn var þó eins stór og hjá Jokic sem framlengdi við Nuggets. Jokić, sem hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil, fær 270 milljónir dollara fyrir fimm ára samning en það eru 35,9 milljarðar í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hann átti eftir eitt ár af samningi sínum og fær því í raun 303 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Það gerir 40,3 milljarða í íslenskum krónum. Jokić er nú 27 ára gamall og verður því orðinn 33 ára þegar samningurinn rennur út. Nýja framlenging samningsins byrjar á því að færa honum 46,6 milljónir dollara fyrir 2023-24 tímabilið eða 6,2 milljarða króna en hann fær síðan 61,5 milljónir dollara fyrir lokaárið sem er tímabilið 2027-28 eða tæpa 8,2 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Á síðasta tímabili þá var Jokić með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í 74 leikjum. Hann hafði betur gegn Joel Embiid í valinu á þeim mikilvægasta í deildinni. Þegar hann var valinn mikilvægastur árið á undan þá tryggði hann sér réttinn á allra hæsta samningi í boði. Það voru fleiri sem gengu frá risasamningum í gær. Bradley Beal fær 251 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Washington Wizards, Ja Morant fær 231 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Memphis Grizzlies, Devin Booker fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Phoenix Suns og Karl-Anthony Towns fær það sama frá Minnesota Timberwolves. NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Það var gengið frá nokkrum stórum samningum í NBA í gær en enginn var þó eins stór og hjá Jokic sem framlengdi við Nuggets. Jokić, sem hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil, fær 270 milljónir dollara fyrir fimm ára samning en það eru 35,9 milljarðar í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hann átti eftir eitt ár af samningi sínum og fær því í raun 303 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Það gerir 40,3 milljarða í íslenskum krónum. Jokić er nú 27 ára gamall og verður því orðinn 33 ára þegar samningurinn rennur út. Nýja framlenging samningsins byrjar á því að færa honum 46,6 milljónir dollara fyrir 2023-24 tímabilið eða 6,2 milljarða króna en hann fær síðan 61,5 milljónir dollara fyrir lokaárið sem er tímabilið 2027-28 eða tæpa 8,2 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Á síðasta tímabili þá var Jokić með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í 74 leikjum. Hann hafði betur gegn Joel Embiid í valinu á þeim mikilvægasta í deildinni. Þegar hann var valinn mikilvægastur árið á undan þá tryggði hann sér réttinn á allra hæsta samningi í boði. Það voru fleiri sem gengu frá risasamningum í gær. Bradley Beal fær 251 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Washington Wizards, Ja Morant fær 231 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Memphis Grizzlies, Devin Booker fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Phoenix Suns og Karl-Anthony Towns fær það sama frá Minnesota Timberwolves.
NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli