Katrín Tanja á fullu í baráttunni eftir fyrri daginn en útlitið svart hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er að reyna að komast á áttundu heimsleikana í röð og hún er í ágætri stöðu fyrir seinni daginn. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrri daginn á Last-Chance Qualifier en þar liggur síðasti möguleiki hennar að vinna sér sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Útlitið er aftur á móti ekki gott hjá löndu hennar Söru Sigmundsdóttur sem er bara í þrettánda sæti eftir tvær greinar. Katrín Tanja er með 172 stig eða átta stigum minna en Kloie Wilson frá Bandaríkjunum sem er í fyrsta sæti og fjórum stigum á eftir Arielle Loewen frá Bandaríkjunum sem er í öðru sætinu. Katrín deilir þriðja sætinu með Jamie Simmonds frá Nýja-Sjálandi en þær eru með jafnmörg stig. Katrín Tanja lét vel vita af sér með því að vinna seinni grein dagsins eftir að hafa endað í áttunda sæti eftir fyrstu greinina. Hún hoppaði því upp um fimm sæti. Sara er aftur á móti bara með 107 stig en hún er þrettán stigum frá tólfa sætinu og heilum 69 stigum frá öðru sætinu en það eru bara tvö efstu sætin sem gefa sæti á heimsleikunum. Sara náði bara sextánda sætinu í fyrstu greininni en varð tíunda í grein tvö. Sara hefur misst af síðustu tveimur heimsleikum. Hún komst ekki áfram í lokaúrslitin 2020 en vegna kórónuveirunnar komust þá bara fimm í úrslitin. Í fyrra missti hún síðan af öllum tímabilinu eftir krossbandsslit. Katrín Tanja hefur ekki aðeins komist á sjö heimsleika í röð heldur hefur hún verið á topp tíu á þeim öllum og meðal fimm efstu á sex af þessum sjö leikum. Tvær greinar fara fram í dag sem er seinni dagur keppninnar. Það að það séu bara fjórar greinar á Last-Chance Qualifier mótinu gerir verkefni dagsins enn erfiðara fyrir Söru. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Útlitið er aftur á móti ekki gott hjá löndu hennar Söru Sigmundsdóttur sem er bara í þrettánda sæti eftir tvær greinar. Katrín Tanja er með 172 stig eða átta stigum minna en Kloie Wilson frá Bandaríkjunum sem er í fyrsta sæti og fjórum stigum á eftir Arielle Loewen frá Bandaríkjunum sem er í öðru sætinu. Katrín deilir þriðja sætinu með Jamie Simmonds frá Nýja-Sjálandi en þær eru með jafnmörg stig. Katrín Tanja lét vel vita af sér með því að vinna seinni grein dagsins eftir að hafa endað í áttunda sæti eftir fyrstu greinina. Hún hoppaði því upp um fimm sæti. Sara er aftur á móti bara með 107 stig en hún er þrettán stigum frá tólfa sætinu og heilum 69 stigum frá öðru sætinu en það eru bara tvö efstu sætin sem gefa sæti á heimsleikunum. Sara náði bara sextánda sætinu í fyrstu greininni en varð tíunda í grein tvö. Sara hefur misst af síðustu tveimur heimsleikum. Hún komst ekki áfram í lokaúrslitin 2020 en vegna kórónuveirunnar komust þá bara fimm í úrslitin. Í fyrra missti hún síðan af öllum tímabilinu eftir krossbandsslit. Katrín Tanja hefur ekki aðeins komist á sjö heimsleika í röð heldur hefur hún verið á topp tíu á þeim öllum og meðal fimm efstu á sex af þessum sjö leikum. Tvær greinar fara fram í dag sem er seinni dagur keppninnar. Það að það séu bara fjórar greinar á Last-Chance Qualifier mótinu gerir verkefni dagsins enn erfiðara fyrir Söru. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira