Thelma Norðurlandameistari á slá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 19:55 Thelma, fyrir miðju, nældi sér í gull. FSÍ Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk í dag. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði. Hún framkvæmdi frábæra sláarseríu sem tryggði henni Norðurlandameistaratitilinn á slá. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í fullorðinsflokki. Var Thelma þeirra sigursælust en hún er nú Norðurlandameistari á slá. Hún var þó ekki eini Íslendingurinn sem gerði það gott. Valgarð Reinhardsson átti einnig frábæran dag, en hann keppti á þremur áhöldum: gólfi, hringjum og stökki. Valgarð gerði flottar gólfæfingar og átti tvö frábær stökk en hann hafnaði í öðru sæti á þessum tveimur áhöldum. Hildur Maja Guðmundsdóttir keppti ásamt Agnesi Suto á gólfi. Hildur Maja sýndi svo sannarlega hvað í henni býr og framkvæmdi glæsilega gólfæfingu með miklu listfengi. Keppnin var mjög hörð á gólfinu þar sem eingöngu munaði 0,05 stigum á milli Hildar og Alva frá Svíþjóð sem sótti sér titilinn, Hildur nældi því í silfur líkt og Valgarð. Thelma var ekki sú eina sem framkvæmdi frábæra sláarseríu, það gerði einnig Guðrún Edda Min Harðardóttir sem skilaði henni bronsi. sætinu. Keppnin var það hörð á slánni að eingöngu munaði 0,2 stigum á milli Thelmu og Guðrúnar. Úrslit mótsins má finna hér og hér má sjá myndir frá Fimleikasambandi Íslands. Fimleikar Tengdar fréttir Ísland á verðlaunapalli í liðakeppni á NM í áhaldafimleikum Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum gerði sér lítið fyrir og vann til brons verðalauna á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer um helgina í Kópavogi. Íslenska karlaliðið rétt missti af verðlaunasæti og varð í því fjórða. 3. júlí 2022 12:46 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í fullorðinsflokki. Var Thelma þeirra sigursælust en hún er nú Norðurlandameistari á slá. Hún var þó ekki eini Íslendingurinn sem gerði það gott. Valgarð Reinhardsson átti einnig frábæran dag, en hann keppti á þremur áhöldum: gólfi, hringjum og stökki. Valgarð gerði flottar gólfæfingar og átti tvö frábær stökk en hann hafnaði í öðru sæti á þessum tveimur áhöldum. Hildur Maja Guðmundsdóttir keppti ásamt Agnesi Suto á gólfi. Hildur Maja sýndi svo sannarlega hvað í henni býr og framkvæmdi glæsilega gólfæfingu með miklu listfengi. Keppnin var mjög hörð á gólfinu þar sem eingöngu munaði 0,05 stigum á milli Hildar og Alva frá Svíþjóð sem sótti sér titilinn, Hildur nældi því í silfur líkt og Valgarð. Thelma var ekki sú eina sem framkvæmdi frábæra sláarseríu, það gerði einnig Guðrún Edda Min Harðardóttir sem skilaði henni bronsi. sætinu. Keppnin var það hörð á slánni að eingöngu munaði 0,2 stigum á milli Thelmu og Guðrúnar. Úrslit mótsins má finna hér og hér má sjá myndir frá Fimleikasambandi Íslands.
Fimleikar Tengdar fréttir Ísland á verðlaunapalli í liðakeppni á NM í áhaldafimleikum Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum gerði sér lítið fyrir og vann til brons verðalauna á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer um helgina í Kópavogi. Íslenska karlaliðið rétt missti af verðlaunasæti og varð í því fjórða. 3. júlí 2022 12:46 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Ísland á verðlaunapalli í liðakeppni á NM í áhaldafimleikum Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum gerði sér lítið fyrir og vann til brons verðalauna á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer um helgina í Kópavogi. Íslenska karlaliðið rétt missti af verðlaunasæti og varð í því fjórða. 3. júlí 2022 12:46