Tveir Bretar reyndu að smygla kókaíni til landsins Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 11:41 Dómur yfir mönnunum var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Vísir/Vilhelm Tveir breskir ríkisborgarar voru dæmdir í hálfs árs fangelsi á föstudag fyrir að hafa reynt að smygla rúmlega 270 grömmum af kókaíni til Íslands. Mennirnir komu hingað til lands 16. júní síðastliðinn með samtals 274 grömm kókaíns, með styrkleika upp á 33 til 57 prósent, innvortis. Annar var með fjórar pakkningar innvortis og hinn þrjár. Mennirnir komu með áætlunarflugi frá Manchester á Englandi. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness játuðu Bretarnir tveir brot sín skýlaust en ekkert benti þó til þess að þeir væru eigendur efnanna eða hefðu komið að skipulagningu innflutnings eða dreifingu efnanna. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar mannanna og þess að þeir hefðu ekki gerst uppvísir að refsiverðri háttsemi áður. Þó var einnig litið til þess að þeir hafi flutt inn umtalsvert magn fíkniefna í félagi og refsing því ákveðin sex mánaða fangelsisvist. Til frádráttar refsingar kemur gæsluvarðhaldsvist sem mennirnir hafa sætt frá komunni til landsins þann 16. júní. Þá voru mennirnir dæmdir til að þola upptöku 274 gramma af kókaíni og að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjenda þeirra, 837 þúsund krónur hvor um sig. Dómsmál Fíkniefnabrot Bretland Smygl Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Mennirnir komu hingað til lands 16. júní síðastliðinn með samtals 274 grömm kókaíns, með styrkleika upp á 33 til 57 prósent, innvortis. Annar var með fjórar pakkningar innvortis og hinn þrjár. Mennirnir komu með áætlunarflugi frá Manchester á Englandi. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness játuðu Bretarnir tveir brot sín skýlaust en ekkert benti þó til þess að þeir væru eigendur efnanna eða hefðu komið að skipulagningu innflutnings eða dreifingu efnanna. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar mannanna og þess að þeir hefðu ekki gerst uppvísir að refsiverðri háttsemi áður. Þó var einnig litið til þess að þeir hafi flutt inn umtalsvert magn fíkniefna í félagi og refsing því ákveðin sex mánaða fangelsisvist. Til frádráttar refsingar kemur gæsluvarðhaldsvist sem mennirnir hafa sætt frá komunni til landsins þann 16. júní. Þá voru mennirnir dæmdir til að þola upptöku 274 gramma af kókaíni og að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjenda þeirra, 837 þúsund krónur hvor um sig.
Dómsmál Fíkniefnabrot Bretland Smygl Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira