Rússar halda áfram að kenna öðrum um innrásina Heimir Már Pétursson skrifar 8. júlí 2022 19:17 Vladimir Putin forseti Rússlands heldur uppteknum hætti þegar hann fundar með fólki og heldur því í góðri fjarlægð frá sér. Hann finnur enga sök hjá sjálfum sér fyrir blóðbaðinu í Úkraínu. AP/Alexei Nikolsky Á sama tíma og Rússar leggja undir sig gífurlegar olíu- og gasauðlindir Úkraínu á Donbas svæðinu sem gætu farið langt með að svara orkuþörf Evrópu, halda þeir áfram að kenna Bandaríkjunum og NATO um þeirra eigin innrás í landið. Putin Rússlandsforseti og aðrir talsmenn alræðisstjórnarinnar í Kreml hafa verið margsaga um ástæður innrásar þeirra í Úkraínu, allt frá því að þeir séu að koma í veg fyrir þjóðarmorð nasista á rússneskumælandi Úkraínumönnum til þess að Rússsar séu í stríði við Bandaríkjamenn sem beiti Úkraínu fyrir sig. Rússar þurfi því að semja við Bandaríkjamenn um frið í Úkraínu en ekki stjórnvöld í Úkraínu. Sjá einnig: Segir Rússa rétt að byrja í Úkraínu Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands ítrekaði þetta síðarnefnda á fundi G20 ríkjanna á Bali í dag. Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sótti fund utanríkisráðherra G20 ríkjanna á Bali í dag. Hann gekk út þegar Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Annalena Baerbock utanríkisráðherra Þýskalands töluðu.AP/(Stefani Reynolds „Við slitum ekki öllu sambandi, það gerðu Bandaríkin. Það er það eina sem ég get sagt. Við eltumst ekki við neinn til að koma á fundi. Vilji þeir ekki viðræður þá er það þeirra val,“ sagði Lavrov. Putin kenndi Vesturlöndum síðan um stríðið í Úkraínu á fundi með svo kölluðum leiðtogum á rússneska þinginu í gær, en hann hefur algert tangarhald á þinginu eins og öllum öðrum stofnunum og fjölmiðlum í Rússlandi þar sem aðeins skoðun hans er leyfð. Putin og Lavrov kenna Bandaríkjunum og NATO ríkjunum um þá gífurlegu eyðileggingu og dauða sem rússneskar hersveitir hafa valdið með innrás sinni í Úkraínu. Þeir hanga enn í hugsanahætti kalda stríðsins og telja sig ekki þurfa að ræða við stjórnvöld í Úkraínu heldur þurfi að semja við Bandaríkjamenn um endalok stríðsins. Enda hafa þeir sagt að Úkraína hafi aldrei verið til sem sjálfstætt ríki.AP/Evgeniy Maloletka „Okkur er sagt að við hefðum byrjað stríðið í Donbas í Úkraínu. Nei, það voru sameinuð Vesturveldi sem hleptu þessum átökum af stað með því að skipuleggja og styðja ólöglega og vopnaða uppreisn í Úkraínu árið 2014. Síðan hvöttu þau og réttlættu þjóðarmorð gegn íbúum Donbas. Þessi sameinuðu Vesturveldi eru beinir sökudólgar og hvatamenn þeirrar atburðarásar sem nú á sér stað,“ sagði Putin. Vladimir Putin lék töffara fyrir framan svo kallaða leiðtoga rússneska þingsins og ögraði Vesturlöndum. Rússar væru rétt byrjaðir í hernaði sínum í Úkraínu.AP/Alexei Nikolsky Allt frá upphafi innrásarinnar hafa Rússar reynt að mála sig upp sem fórnarlamb útþenslustefnu NATO, þegar þeir eru í raun að ásælast gífurlegar kola-, olíu-og gasauðlindir Úkraínu sem helst er að finna í Donbas. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir Rússa bera ábyrgð á hungursneyð milljóna manna um allan heim vegna þess að þeir kæmu í veg fyrir að Úkraínumenn gætu flutt út rúmlega tuttugu milljónir tonna af korni sem aðallega ætti að fara til fátækari ríkja.AP/Jean-Francois Badias Þeir hafa stolið þúsundum tonna af korni af Úkraínumönnum og komið í veg fyrir útflutning þeirra og kenna þeim síðan um hungursneyðina sem það er að valda í þriðja heiminum. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins ræddi málið við aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í dag. „Rússar standa í vegi fyrir útflutningi korni frá Úkraínu og stuðla þannig að hungri milljóna jarðarbúa. Umsátrinu um hafnir í Svartahafi verður að linna,“ sagði von der Leyen í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Bandaríkin Tengdar fréttir „Pútín mun ekki gráta það að hann sé farinn“ Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands lýsti því yfir í dag að hann sæktist eftir að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem þekkir vel til innan Íhaldsflokksins, telur líklegt að annað hvort Sunak eða Liz Truss utanríkisráðherra hafi sigur í leiðtogakjöri. 8. júlí 2022 18:01 Rússar segjast einungis hafa notað lítinn hluta hernaðarmáttar síns Rússland hefur einungis notað lítinn hluta mögulegs hernaðarmáttar síns í innrás sinni í Úkraínu, að sögn yfirvalda í Kreml. 8. júlí 2022 17:17 Segir Sievieródonetsk á barmi mannúðarhörmunga Ástandið í hinni hersetnu Sievieródonetsk „er á barmi mannúðarhörmunga,“ segir Serhai Haidai, ríkisstjóri Lúhansk í Úkraínu. Hann segir ekkert miðlægt vatnsveitu-, gasveitu- eða rafveitukerfi í borginni, um 80 prósent alls húsnæðis hafi verið eyðilagt og að Rússar fari ránshendi um borgina. 8. júlí 2022 08:21 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Putin Rússlandsforseti og aðrir talsmenn alræðisstjórnarinnar í Kreml hafa verið margsaga um ástæður innrásar þeirra í Úkraínu, allt frá því að þeir séu að koma í veg fyrir þjóðarmorð nasista á rússneskumælandi Úkraínumönnum til þess að Rússsar séu í stríði við Bandaríkjamenn sem beiti Úkraínu fyrir sig. Rússar þurfi því að semja við Bandaríkjamenn um frið í Úkraínu en ekki stjórnvöld í Úkraínu. Sjá einnig: Segir Rússa rétt að byrja í Úkraínu Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands ítrekaði þetta síðarnefnda á fundi G20 ríkjanna á Bali í dag. Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sótti fund utanríkisráðherra G20 ríkjanna á Bali í dag. Hann gekk út þegar Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Annalena Baerbock utanríkisráðherra Þýskalands töluðu.AP/(Stefani Reynolds „Við slitum ekki öllu sambandi, það gerðu Bandaríkin. Það er það eina sem ég get sagt. Við eltumst ekki við neinn til að koma á fundi. Vilji þeir ekki viðræður þá er það þeirra val,“ sagði Lavrov. Putin kenndi Vesturlöndum síðan um stríðið í Úkraínu á fundi með svo kölluðum leiðtogum á rússneska þinginu í gær, en hann hefur algert tangarhald á þinginu eins og öllum öðrum stofnunum og fjölmiðlum í Rússlandi þar sem aðeins skoðun hans er leyfð. Putin og Lavrov kenna Bandaríkjunum og NATO ríkjunum um þá gífurlegu eyðileggingu og dauða sem rússneskar hersveitir hafa valdið með innrás sinni í Úkraínu. Þeir hanga enn í hugsanahætti kalda stríðsins og telja sig ekki þurfa að ræða við stjórnvöld í Úkraínu heldur þurfi að semja við Bandaríkjamenn um endalok stríðsins. Enda hafa þeir sagt að Úkraína hafi aldrei verið til sem sjálfstætt ríki.AP/Evgeniy Maloletka „Okkur er sagt að við hefðum byrjað stríðið í Donbas í Úkraínu. Nei, það voru sameinuð Vesturveldi sem hleptu þessum átökum af stað með því að skipuleggja og styðja ólöglega og vopnaða uppreisn í Úkraínu árið 2014. Síðan hvöttu þau og réttlættu þjóðarmorð gegn íbúum Donbas. Þessi sameinuðu Vesturveldi eru beinir sökudólgar og hvatamenn þeirrar atburðarásar sem nú á sér stað,“ sagði Putin. Vladimir Putin lék töffara fyrir framan svo kallaða leiðtoga rússneska þingsins og ögraði Vesturlöndum. Rússar væru rétt byrjaðir í hernaði sínum í Úkraínu.AP/Alexei Nikolsky Allt frá upphafi innrásarinnar hafa Rússar reynt að mála sig upp sem fórnarlamb útþenslustefnu NATO, þegar þeir eru í raun að ásælast gífurlegar kola-, olíu-og gasauðlindir Úkraínu sem helst er að finna í Donbas. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir Rússa bera ábyrgð á hungursneyð milljóna manna um allan heim vegna þess að þeir kæmu í veg fyrir að Úkraínumenn gætu flutt út rúmlega tuttugu milljónir tonna af korni sem aðallega ætti að fara til fátækari ríkja.AP/Jean-Francois Badias Þeir hafa stolið þúsundum tonna af korni af Úkraínumönnum og komið í veg fyrir útflutning þeirra og kenna þeim síðan um hungursneyðina sem það er að valda í þriðja heiminum. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins ræddi málið við aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í dag. „Rússar standa í vegi fyrir útflutningi korni frá Úkraínu og stuðla þannig að hungri milljóna jarðarbúa. Umsátrinu um hafnir í Svartahafi verður að linna,“ sagði von der Leyen í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Bandaríkin Tengdar fréttir „Pútín mun ekki gráta það að hann sé farinn“ Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands lýsti því yfir í dag að hann sæktist eftir að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem þekkir vel til innan Íhaldsflokksins, telur líklegt að annað hvort Sunak eða Liz Truss utanríkisráðherra hafi sigur í leiðtogakjöri. 8. júlí 2022 18:01 Rússar segjast einungis hafa notað lítinn hluta hernaðarmáttar síns Rússland hefur einungis notað lítinn hluta mögulegs hernaðarmáttar síns í innrás sinni í Úkraínu, að sögn yfirvalda í Kreml. 8. júlí 2022 17:17 Segir Sievieródonetsk á barmi mannúðarhörmunga Ástandið í hinni hersetnu Sievieródonetsk „er á barmi mannúðarhörmunga,“ segir Serhai Haidai, ríkisstjóri Lúhansk í Úkraínu. Hann segir ekkert miðlægt vatnsveitu-, gasveitu- eða rafveitukerfi í borginni, um 80 prósent alls húsnæðis hafi verið eyðilagt og að Rússar fari ránshendi um borgina. 8. júlí 2022 08:21 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
„Pútín mun ekki gráta það að hann sé farinn“ Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands lýsti því yfir í dag að hann sæktist eftir að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem þekkir vel til innan Íhaldsflokksins, telur líklegt að annað hvort Sunak eða Liz Truss utanríkisráðherra hafi sigur í leiðtogakjöri. 8. júlí 2022 18:01
Rússar segjast einungis hafa notað lítinn hluta hernaðarmáttar síns Rússland hefur einungis notað lítinn hluta mögulegs hernaðarmáttar síns í innrás sinni í Úkraínu, að sögn yfirvalda í Kreml. 8. júlí 2022 17:17
Segir Sievieródonetsk á barmi mannúðarhörmunga Ástandið í hinni hersetnu Sievieródonetsk „er á barmi mannúðarhörmunga,“ segir Serhai Haidai, ríkisstjóri Lúhansk í Úkraínu. Hann segir ekkert miðlægt vatnsveitu-, gasveitu- eða rafveitukerfi í borginni, um 80 prósent alls húsnæðis hafi verið eyðilagt og að Rússar fari ránshendi um borgina. 8. júlí 2022 08:21