Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júlí 2022 16:39 Gary John Martin tryggði Selfossi stigin þrjú í dag. Mynd/Guðmundur Karl Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira