Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Atli Arason skrifar 10. júlí 2022 21:46 Davíð Kristján Ólafsson í landsleik gegn Albaníu á Laugardalsvelli. P. Cieslikiewicz Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Í Svíþjóð mættust Kalmar og Sirius og gerðu 1-1 jafntefli. Aron Bjarnason leikur með Sirius og Davíð Kristján Ólafsson leikur með Kalmar. Davíð var í vinstri bakverði og Aron á hægri kanti en báðir spiluðu þeir allar 90 mínúturnar í sannkölluðum Íslendingaslag. Davíð skoraði mark á 34. mínútu sem tryggði Kalmar stig úr leiknum. Í Noregi var annar Íslendingaslagur. Þar mættust Lillestrøm, lið Hólmberts Arons Friðjónssonar, og Viking, sem Patrik Gunnarsson og Samúel Kári Friðjónsson leika með. Patrik var allan tímann í marki Viking sem vann 0-1 útisigur en Hólmbert og Samúel komu báðir inn á völlinn sem varamenn. Samúel á 65. mínútu en Hólmbert á 86. mínútu. Í þriðja Íslendingaslagnum var þó enginn slagur á milli Íslendinga þegar Vålerenga, lið Brynjars Inga Bjarnasonar, vann 3-0 sigur á Brynjólfi Andersen Willumssyni og félögum í Kristiansund. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og lék fyrstu 62 mínúturnar á meðan Brynjar Ingi sat allan tímann á varamannabekknum. Björn Bergmann Sigurðarson spilaði ekki með Molde í dag vegna meiðsla. Molde vann 5-1 sigur á Tromsø. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið George Foreman er látinn Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Í beinni: KR - Valur | Reykvískur slagur um bikarinn Körfubolti Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Körfubolti Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Tuchel skammaði Foden og Rashford Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sjá meira
Í Svíþjóð mættust Kalmar og Sirius og gerðu 1-1 jafntefli. Aron Bjarnason leikur með Sirius og Davíð Kristján Ólafsson leikur með Kalmar. Davíð var í vinstri bakverði og Aron á hægri kanti en báðir spiluðu þeir allar 90 mínúturnar í sannkölluðum Íslendingaslag. Davíð skoraði mark á 34. mínútu sem tryggði Kalmar stig úr leiknum. Í Noregi var annar Íslendingaslagur. Þar mættust Lillestrøm, lið Hólmberts Arons Friðjónssonar, og Viking, sem Patrik Gunnarsson og Samúel Kári Friðjónsson leika með. Patrik var allan tímann í marki Viking sem vann 0-1 útisigur en Hólmbert og Samúel komu báðir inn á völlinn sem varamenn. Samúel á 65. mínútu en Hólmbert á 86. mínútu. Í þriðja Íslendingaslagnum var þó enginn slagur á milli Íslendinga þegar Vålerenga, lið Brynjars Inga Bjarnasonar, vann 3-0 sigur á Brynjólfi Andersen Willumssyni og félögum í Kristiansund. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og lék fyrstu 62 mínúturnar á meðan Brynjar Ingi sat allan tímann á varamannabekknum. Björn Bergmann Sigurðarson spilaði ekki með Molde í dag vegna meiðsla. Molde vann 5-1 sigur á Tromsø.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið George Foreman er látinn Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Í beinni: KR - Valur | Reykvískur slagur um bikarinn Körfubolti Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Körfubolti Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Leik lokið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Tuchel skammaði Foden og Rashford Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sjá meira