Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:31 Grace Geyoro fagnar fyrsta marki sínu af þremur í 5-1 sigri Frakklands á Ítalíu. EPA-EFE/ANDREW YATES Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Besta-spáin 2025: Í túninu heima Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Sjá meira
Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Besta-spáin 2025: Í túninu heima Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Sjá meira