„Gleymdum vissulega öllu þegar við mættum á svið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. júlí 2022 11:31 Kolbeinn Sveinsson og Daníel Óskar mynda Sprite Zero Klan. Óli Már Hljómsveitin Sprite Zero Klan skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 með laginu Tíkin Mín. Þeir eiga að baki sér ófá öflug danslög og þar á meðal nokkur lög sem eru tileinkuð Þjóðhátíð en Sprite Zero Klan verður einmitt í dalnum í ár. Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvenær fóruð þið fyrst á Þjóðhátíð? 2018, árið sem við vorum fyrst bókaðir á hátíðina. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað finnst ykkur skemmtilegast við þessa hátíð? Fara í Herjólf, besti bátur á jörðinni, og ólýsanleg stemning á leiðinni út í Eyju. Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þið stigið á svið? Steppdansi, spandexi og BUUUULLANDI stemningu. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið ykkar? Er of sjálfhverft að segja Lundinn í Dalnum? Því það er svarið okkar. Hvernig ætli þið að undirbúa ykkur fyrir stóru stundina? Ætli við endurtökum ekki leikinn frá 2018 þegar við æfðum allt settið okkar uppi á hótelherbergi. Gleymdum vissulega öllu þegar við mættum á svið. Svo tökum við alltaf bænahring rétt fyrir show af því Justin Bieber gerði það einu sinni þegar hann var nýorðinn frægur. Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. 11. júlí 2022 12:32 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvenær fóruð þið fyrst á Þjóðhátíð? 2018, árið sem við vorum fyrst bókaðir á hátíðina. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað finnst ykkur skemmtilegast við þessa hátíð? Fara í Herjólf, besti bátur á jörðinni, og ólýsanleg stemning á leiðinni út í Eyju. Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þið stigið á svið? Steppdansi, spandexi og BUUUULLANDI stemningu. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið ykkar? Er of sjálfhverft að segja Lundinn í Dalnum? Því það er svarið okkar. Hvernig ætli þið að undirbúa ykkur fyrir stóru stundina? Ætli við endurtökum ekki leikinn frá 2018 þegar við æfðum allt settið okkar uppi á hótelherbergi. Gleymdum vissulega öllu þegar við mættum á svið. Svo tökum við alltaf bænahring rétt fyrir show af því Justin Bieber gerði það einu sinni þegar hann var nýorðinn frægur.
Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. 11. júlí 2022 12:32 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31
Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. 11. júlí 2022 12:32