Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 13:00 Wayne Rooney stýrði Derby County síðasta vetur. Nú er hann á leiðinni til Bandaríkjanna á nýjan leik. Mick Walker/Getty Images Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Á síðustu leiktíð vann Rooney þrekvirki með Derby County og var hársbreidd frá því að halda liðinu upp í ensku B-deildinni þrátt fyrir gríðarlega erfiðar aðstæður. Raunar hefði liðið haldið sér uppi hefðu ekki verið tekin af því samtals 21 stig sökum fjárhagsvandræða þess. Rooney sagði svo upp sem þjálfari liðsins í sumar en Hrútarnir munu leika í ensku C-deildinni á næstu leiktíð. Í stað þess að sitja heima og bíða eftir starfi hefur Rooney ákveðið að róa á gömul mið. Hann er mættur til Washington og verður samkvæmt miðlum vestanhafs tilkynntur sem nýr þjálfari DC United innan tíðar. Wayne Rooney arrives at Dulles #dcu pic.twitter.com/trPgYCohIA— Steven Goff (@SoccerInsider) July 11, 2022 Þar bíður hans annað erfitt verkefni en DC United tapaði 7-0 gegn Philadelphia Union á föstudaginn var. Liðið er í næst neðsta sæti Austurdeildar með aðeins 17 stig að loknum 17 leikjum. Ásamt því að spila með DC United þá spilaði hinn 36 ára gamli Wayne Rooney með Manchester United, Everton og Derby á ferli sínum. Þá spilaði hann 120 leiki fyrir Englands hönd og skoraði í þeim 53 mörk. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. 29. júní 2022 23:30 Rooney hættir sem þjálfari Derby Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. 24. júní 2022 19:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Á síðustu leiktíð vann Rooney þrekvirki með Derby County og var hársbreidd frá því að halda liðinu upp í ensku B-deildinni þrátt fyrir gríðarlega erfiðar aðstæður. Raunar hefði liðið haldið sér uppi hefðu ekki verið tekin af því samtals 21 stig sökum fjárhagsvandræða þess. Rooney sagði svo upp sem þjálfari liðsins í sumar en Hrútarnir munu leika í ensku C-deildinni á næstu leiktíð. Í stað þess að sitja heima og bíða eftir starfi hefur Rooney ákveðið að róa á gömul mið. Hann er mættur til Washington og verður samkvæmt miðlum vestanhafs tilkynntur sem nýr þjálfari DC United innan tíðar. Wayne Rooney arrives at Dulles #dcu pic.twitter.com/trPgYCohIA— Steven Goff (@SoccerInsider) July 11, 2022 Þar bíður hans annað erfitt verkefni en DC United tapaði 7-0 gegn Philadelphia Union á föstudaginn var. Liðið er í næst neðsta sæti Austurdeildar með aðeins 17 stig að loknum 17 leikjum. Ásamt því að spila með DC United þá spilaði hinn 36 ára gamli Wayne Rooney með Manchester United, Everton og Derby á ferli sínum. Þá spilaði hann 120 leiki fyrir Englands hönd og skoraði í þeim 53 mörk.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. 29. júní 2022 23:30 Rooney hættir sem þjálfari Derby Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. 24. júní 2022 19:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. 29. júní 2022 23:30
Rooney hættir sem þjálfari Derby Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. 24. júní 2022 19:01